Góð forysta Adam Scott fyrir lokahringinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júlí 2012 19:26 Nordicphotos/Getty Ástralinn Adam Scott hefur fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Scott lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og er samanlagt á ellefu höggum undir pari. Scott hefur verið í banastuði á mótinu en hann jafnaði vallarmetið á fyrsta hring á sex undir pari. Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker, sem jafnaði einnig vallarmetið í gær, náði sér ekki á strik. Snedeker lék á þremur höggum yfir pari en er engu að síður í öðru sæti ásamt Graeme McDowell. Norður-Írinn McDowell spilaði á þremur höggum undir pari og er á sjö undir samanlagt líkt og Snedeker. McDowell, sem vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu 2010, þykir líklegur á lokahringnum en reiknað er með miklum vindi á Royal Lytham & St Annes vellinum á morgun. Tiger Woods á enn góða möguleika á sigri. Hann er í fjórða sæti á sex höggum undir pari samanlagt en Woods lék hringinn í dag á pari. Golf Tengdar fréttir Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32 Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralinn Adam Scott hefur fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Scott lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og er samanlagt á ellefu höggum undir pari. Scott hefur verið í banastuði á mótinu en hann jafnaði vallarmetið á fyrsta hring á sex undir pari. Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker, sem jafnaði einnig vallarmetið í gær, náði sér ekki á strik. Snedeker lék á þremur höggum yfir pari en er engu að síður í öðru sæti ásamt Graeme McDowell. Norður-Írinn McDowell spilaði á þremur höggum undir pari og er á sjö undir samanlagt líkt og Snedeker. McDowell, sem vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu 2010, þykir líklegur á lokahringnum en reiknað er með miklum vindi á Royal Lytham & St Annes vellinum á morgun. Tiger Woods á enn góða möguleika á sigri. Hann er í fjórða sæti á sex höggum undir pari samanlagt en Woods lék hringinn í dag á pari.
Golf Tengdar fréttir Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32 Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32
Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00