Góð forysta Adam Scott fyrir lokahringinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júlí 2012 19:26 Nordicphotos/Getty Ástralinn Adam Scott hefur fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Scott lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og er samanlagt á ellefu höggum undir pari. Scott hefur verið í banastuði á mótinu en hann jafnaði vallarmetið á fyrsta hring á sex undir pari. Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker, sem jafnaði einnig vallarmetið í gær, náði sér ekki á strik. Snedeker lék á þremur höggum yfir pari en er engu að síður í öðru sæti ásamt Graeme McDowell. Norður-Írinn McDowell spilaði á þremur höggum undir pari og er á sjö undir samanlagt líkt og Snedeker. McDowell, sem vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu 2010, þykir líklegur á lokahringnum en reiknað er með miklum vindi á Royal Lytham & St Annes vellinum á morgun. Tiger Woods á enn góða möguleika á sigri. Hann er í fjórða sæti á sex höggum undir pari samanlagt en Woods lék hringinn í dag á pari. Golf Tengdar fréttir Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32 Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ástralinn Adam Scott hefur fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Scott lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og er samanlagt á ellefu höggum undir pari. Scott hefur verið í banastuði á mótinu en hann jafnaði vallarmetið á fyrsta hring á sex undir pari. Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker, sem jafnaði einnig vallarmetið í gær, náði sér ekki á strik. Snedeker lék á þremur höggum yfir pari en er engu að síður í öðru sæti ásamt Graeme McDowell. Norður-Írinn McDowell spilaði á þremur höggum undir pari og er á sjö undir samanlagt líkt og Snedeker. McDowell, sem vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu 2010, þykir líklegur á lokahringnum en reiknað er með miklum vindi á Royal Lytham & St Annes vellinum á morgun. Tiger Woods á enn góða möguleika á sigri. Hann er í fjórða sæti á sex höggum undir pari samanlagt en Woods lék hringinn í dag á pari.
Golf Tengdar fréttir Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32 Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32
Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00