Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. júlí 2012 20:32 Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína). Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína).
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira