Makhloufi fékk að keppa og vann til gullverðlauna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2012 20:32 Taoufik Makhloufi. Nordicphotos/Getty Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Makhloufi kom í mark á 3:34.08 mínútum en hann virtist í sérflokki í hlaupinu í kvöld. Þegar 300 metrar lifðu af hlaupinu setti hann í fluggír sem enginn átti svar við og vann öruggan sigur. Óvíst var hvort Makhloufi fengi að keppa í hlaupinu þar sem honum var vísað úr keppni á leikunum fyrir óíþróttamannslega framkomu í undanrásum í 800 metra hlaupi karla. Þá hætti hann keppni eftir um 200 metra hlaup þar sem hann ætlaði að spara sig fyrir 1500 metra hlaupið. Ólympíhópur Alsír kvartaði sáran og sagði sinn mann glíma við hnémeiðsli sem hefðu orðið til þess að Makhloufi varð að hætta keppni. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið samþykkti málsstað Alsír og veitti honum rétt til þátttöku á nýjan leik. Leonel Manzano frá Bandaríkjunum tryggði sér annað sætið á tímanum 3:34.79 mínútum og Marokkómaðurinn Abdalaati Iguider varð þriðji á 3:35.13 mínútum. Minnstu munaði að Iguider yrði af bronsverðlaununum því Bandaríkjamaðurinn Matthew Centrowitz átti magnaðan endasprett. Centrowitz kom þó í mark 4/100 á eftir Iguider. Fimmti varð Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn Henrik Ingebritsen á tímanum 3:35.43 sem er norskt met. Athygli vakti að Ólympíumeistarinn, Asbel Kiprop frá Kenía, hafnaði í tólfta og síðasta sæti á 3:43.83. Þá varð silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Nicholas Willis frá Nýja-Sjálandi, að sætta sig við 9. sætið. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Alsíringurinn Taoufik Makhloufi sigraði í 1500 metra hlaupi karla í frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í kvöld. Makhloufi kom í mark á 3:34.08 mínútum en hann virtist í sérflokki í hlaupinu í kvöld. Þegar 300 metrar lifðu af hlaupinu setti hann í fluggír sem enginn átti svar við og vann öruggan sigur. Óvíst var hvort Makhloufi fengi að keppa í hlaupinu þar sem honum var vísað úr keppni á leikunum fyrir óíþróttamannslega framkomu í undanrásum í 800 metra hlaupi karla. Þá hætti hann keppni eftir um 200 metra hlaup þar sem hann ætlaði að spara sig fyrir 1500 metra hlaupið. Ólympíhópur Alsír kvartaði sáran og sagði sinn mann glíma við hnémeiðsli sem hefðu orðið til þess að Makhloufi varð að hætta keppni. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið samþykkti málsstað Alsír og veitti honum rétt til þátttöku á nýjan leik. Leonel Manzano frá Bandaríkjunum tryggði sér annað sætið á tímanum 3:34.79 mínútum og Marokkómaðurinn Abdalaati Iguider varð þriðji á 3:35.13 mínútum. Minnstu munaði að Iguider yrði af bronsverðlaununum því Bandaríkjamaðurinn Matthew Centrowitz átti magnaðan endasprett. Centrowitz kom þó í mark 4/100 á eftir Iguider. Fimmti varð Norðmaðurinn og Evrópumeistarinn Henrik Ingebritsen á tímanum 3:35.43 sem er norskt met. Athygli vakti að Ólympíumeistarinn, Asbel Kiprop frá Kenía, hafnaði í tólfta og síðasta sæti á 3:43.83. Þá varð silfurverðlaunahafinn frá því í Peking, Nicholas Willis frá Nýja-Sjálandi, að sætta sig við 9. sætið.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Sendur heim fyrir að reyna ekki á sig Taoufik Makhloufi, frjálsíþróttakappi frá Alsír, hefur verið sendur heim af Alþjóðafrjálsíþróttasambandinu fyrir að reyna ekki á sig í undanrásum 800 metra hlaupsins í dag. 6. ágúst 2012 20:30