Ófrísk seglbrettakona hætt við þátttöku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2012 22:45 Nordicphotos/Getty Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Fulltrúar Ólympíuhóps Portúgala gagnrýndu í dag Carolinu Borges, 33 ára seglbrettakonu, sem tilkynnti í tölvupósti að hún væri hætt við þátttöku á leikunum. Þá sökuðu þeir hana um að hafa haldið þeirri staðreynd leyndri að hún væri ólétt. Borges sagði í samtali við dagblaðið A Bola að hún hefði líkast til keppt þrátt fyrir meðgöngu sína hefði hún fengið meiri stuðning frá Ólympíuhópi Portúgala. „Ég er komin þrjá mánuði á leið. Þetta veldur mér vonbrigðum en ímyndið ykkur ef ég hefði slasað mig á meðan ég var ólétt, hvað þá?" „Ég fékk hvorki fjárhagslegan eða móralskan stuðning. Ég ákvað að hætta við þar sem ég fékk engan stuðning," sagði Borges sem heldur því fram að hefði stuðningur frá þjálfara verið fyrir hendi hefði hún tekið áhættuna og keppt. Fulltrúar úr Ólympíuhópi Portúgala svarar fyrir gagnrýni Borges og meira til. Í yfirlýsingu sem hópurinn sendi Reuters segir að Borges hafi vísvitandi leynt meðgöngu sinni. Hún hafi haft þjálfara líkt og aðrir í keppnisgrein sinni auk þess sem hún hafi fengið fjárhagslegan stuðning. Hann hafi að vísu borist seinna en lagt var upp með þar sem hún hafi gefið upp rangar bankaupplýsingar. „Þetta kemur okkur í opna skjöldu. Íþróttamanninum er skylt að upplýsa okkur um öll læknisfræðilega tengd mál og það gerði hann ekki," segir í yfirlýsingunni. Borges keppti fyrir hönd Brasilíu á Ólympíuleikunum í Aþenu 2004 en keppir í dag fyrir hönd Portúgals.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira