Þrír leikir fóru fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Staða liðanna í deildinni breyttist lítið við þessa leiki enda úrslit eftir bókinni.
Valur komst reyndar upp fyrir Breiðablik með sigrinum á KR en Blikar eiga leik til góða og geta komist aftur í fjórða sætið.
Úrslit kvöldsins:
Fylkir-ÍBV 1-6
1-0 Anna Björg Björnsdóttir (29.), 1-1 Anna Þórunn Guðmundsdóttir (45.), 1-2 Shaneka Gordon (55.), 1-3 Shaneka Gordon (62.), 1-4 Hlíf Hauksdóttir (64.), 1-5 Vesna Smiljkovic (73.), 1-6 Julie Nelson (90.+3)
Valur-KR 6-1
0-1 Elizabeth Caroll (4.), 1-1 Elín Metta Jensen (22.), 2-1 Rakel Logadóttir (41.), 3-1 Elín Metta Jensen (42.), 4-1 Mist Edvardsdóttir (68.), 5-1 Svava Rós Guðmundsdóttir (83.), 6-1 Elín Metta Jensen (89.)
FH-Stjarnan 1-7
0-1 Inga Birna Friðjónsdóttir (25.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (37.), 0-3 Kate Deines (50.), 0-4 Harpa Þorsteinsdóttir (63.), 0-5 Kate Deines (68.), 1-5 Hugrún Elvarsdóttir (70.), 1-6 Anna Björk Kristjánsdóttir (86.), 1-7 Elva Friðjónsdóttir (90.).
Úrslit fengin frá urslit.net.
Þrír stórsigrar í Pepsi-deild kvenna

Mest lesið



Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi
Íslenski boltinn




Miðarnir langdýrastir hjá Fulham
Enski boltinn


Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum
Enski boltinn
