Íslenska U-18 ára landsliðið í körfuknattleik komst ekki í úrslitakeppni átta efstu liðanna í B-deild EM eftir tap gegn Finnum í kvöld, 86-78. Ísland leiddi í hálfleik, 49-45.
Martin Hermannsson var stigahæstur í íslenska liðinu með 20 stig. Matthías Sigurðarson skoraði 18 og Elvar Friðriksson 13.
Svartfjallaland og Finnland komust áfram með níu stig í riðlinum en Ísland og Svíþjóð fengu átta stig og sátu eftir með sárt ennið.
U-18 ára liðið komst ekki áfram

Mest lesið


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn



Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn

Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn



Frá Skagafirði á Akranes
Körfubolti
