Björk styður Pussy Riot Birkir Blær Ingólfsson skrifar 10. ágúst 2012 20:35 Söngkonan Björk Guðmundsdóttir birti yfirlýsingu til varnar stúlknapönksveitinni Pussy Riot á heimasíðu sinni í dag. „Sem tónlistarmaður og móðir vil ég koma því á framfæri að ég er afar ósátt við að þeim sé stungið í steininn vegna þessara friðsamlegu mótmæla," segir hún í yfirlýsingunni, en stúlkurnar þrjár bíða nú réttarhalda og geta átt yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir að syngja mótmælasöng í dómkirkju. „Mér finnst að rússnesk yfirvöld ættu að leyfa þeim að fara heim til fjölskyldna sinna og barna," segir hún og endar yfirlýsinguna á að bjóða meðlimum hljómsveitarinnar að syngja með sér ákveðið lag á sviði „sem var samið í nafni réttlætisins". Hún eftirlætur lesendum sínum að giska á um hvaða lag er rætt. Yfirlýsingin var sett inn á facebook og á einum klukkutíma deildu yfir tvö þúsund manns henni auk þess sem rúmlega tíu þúsund manns „lækuðu" hana. Björk Andóf Pussy Riot Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir birti yfirlýsingu til varnar stúlknapönksveitinni Pussy Riot á heimasíðu sinni í dag. „Sem tónlistarmaður og móðir vil ég koma því á framfæri að ég er afar ósátt við að þeim sé stungið í steininn vegna þessara friðsamlegu mótmæla," segir hún í yfirlýsingunni, en stúlkurnar þrjár bíða nú réttarhalda og geta átt yfir höfði sér sjö ára fangelsi fyrir að syngja mótmælasöng í dómkirkju. „Mér finnst að rússnesk yfirvöld ættu að leyfa þeim að fara heim til fjölskyldna sinna og barna," segir hún og endar yfirlýsinguna á að bjóða meðlimum hljómsveitarinnar að syngja með sér ákveðið lag á sviði „sem var samið í nafni réttlætisins". Hún eftirlætur lesendum sínum að giska á um hvaða lag er rætt. Yfirlýsingin var sett inn á facebook og á einum klukkutíma deildu yfir tvö þúsund manns henni auk þess sem rúmlega tíu þúsund manns „lækuðu" hana.
Björk Andóf Pussy Riot Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira