Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Friðrik Stefánsson hefur tekið fram skóna á nýjan leik og mun leik með Njarðvík í Domino's-deildinni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.
Friðrik hefur æft með liðinu í sumar og ætlar að sjá hvort líkaminn leyfi honum einn vetur til viðbótar í körfuboltanum.
Þá hefur Kristján Rúnar Sigurðsson einnig dregið fram skóna en hann hefur æfingar með liðinu á næstunni.
Friðrik og Kristján taka fram skóna
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Segja Sölva hæðast að Bröndby
Fótbolti

Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga
Fótbolti

Fékk flugeld í punginn í leik
Fótbolti

Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama
Enski boltinn

Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja
Íslenski boltinn





Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United
Enski boltinn