Engin aukaefni 30. ágúst 2012 13:56 Arka heilsuvörur bjóða lífrænar matvörur frá Lima. Vörurnar innihalda engin aukaefni og flestar henta þeim sem eiga við laktósa- eða glútenóþol að stríða. Flaggskipið okkar í lífrænum drykkjum í dag er vörumerkið Lima," segir Þóra Dagfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Arka. "Lima er belgískt fyrirtæki sem starfað hefur í sextíu ár en Lima var fyrst til að koma með hrísmjólk og hrískökur á mArkað í Evrópu. Við hjá Arka höfum boðið upp á vörur frá Lima í níu ár. Þær hafa reynst vel og hægt er að treysta gæðum þeirra fullkomlega. Við fáum mikið af fyrirspurnum frá fólki með ýmiss konar ofnæmi eða óþol en hrísmjólkin frá Lima er án laktósa og glútens, án viðbætts sykurs og án kólesteróls. Hún er því tilvalin fyrir þá sem eru með laktósa- eða glútenóþol og fyrir alla sem vilja huga að heilsunni," segir Þóra. "Hrísmjólkin frá Lima er notuð alveg eins og önnur mjólk, til drykkjar, út á morgunkornið, í bakstur og í morgunþeytinga. Hún er unnin úr hýðishrísgrjónum og er ekki bara næringarrík heldur líka hvít og falleg og mjög lystug. Við seljum einnig mikið af haframjólk og sojamjólk frá Lima og þá eru sjökorna hrískökurnar og maískökur einnig mjög vinsælar frá þeim enda lífrænar og glútenlausar." Vörurnar frá Arka er að finna í flestum matvöruverslunum allt land og í öllum heilsubúðum. Nánar á Arka.is Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira
Arka heilsuvörur bjóða lífrænar matvörur frá Lima. Vörurnar innihalda engin aukaefni og flestar henta þeim sem eiga við laktósa- eða glútenóþol að stríða. Flaggskipið okkar í lífrænum drykkjum í dag er vörumerkið Lima," segir Þóra Dagfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Arka. "Lima er belgískt fyrirtæki sem starfað hefur í sextíu ár en Lima var fyrst til að koma með hrísmjólk og hrískökur á mArkað í Evrópu. Við hjá Arka höfum boðið upp á vörur frá Lima í níu ár. Þær hafa reynst vel og hægt er að treysta gæðum þeirra fullkomlega. Við fáum mikið af fyrirspurnum frá fólki með ýmiss konar ofnæmi eða óþol en hrísmjólkin frá Lima er án laktósa og glútens, án viðbætts sykurs og án kólesteróls. Hún er því tilvalin fyrir þá sem eru með laktósa- eða glútenóþol og fyrir alla sem vilja huga að heilsunni," segir Þóra. "Hrísmjólkin frá Lima er notuð alveg eins og önnur mjólk, til drykkjar, út á morgunkornið, í bakstur og í morgunþeytinga. Hún er unnin úr hýðishrísgrjónum og er ekki bara næringarrík heldur líka hvít og falleg og mjög lystug. Við seljum einnig mikið af haframjólk og sojamjólk frá Lima og þá eru sjökorna hrískökurnar og maískökur einnig mjög vinsælar frá þeim enda lífrænar og glútenlausar." Vörurnar frá Arka er að finna í flestum matvöruverslunum allt land og í öllum heilsubúðum. Nánar á Arka.is
Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Sjá meira