190 metra upphafshögg beint ofan í Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2012 21:00 Mynd/Kylfingur.is Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. „Þetta var ótrúlega gaman. Ég sló með fjögur járni, þráðbeinu höggi á holu. Mér brá svolítið þegar ég sá boltann fara niður. Það var vel fagnað í hollinu," sagði Gunnar Páll í samtali við Kylfing.is. Gunnar Páll hefur áður farið holu í höggi á þessari sömu holu en engin vitni urðu að því. „Það var án vitna þannig að það telur ekki - ég náði þessu hins vegar núna. Ég fór svo fyrir tveimur árum holu í höggi á 9. braut í Leirdalnum," sagði Gunnar Páll. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Gunnar Páll Þórisson úr GKG fór holu í höggi á 6. holunni á lokahringnum á Símamótinu í golfi en leikið er í Grafarholti í dag. Greint er frá þessu á vefsíðunni Kylfingur.is. „Þetta var ótrúlega gaman. Ég sló með fjögur járni, þráðbeinu höggi á holu. Mér brá svolítið þegar ég sá boltann fara niður. Það var vel fagnað í hollinu," sagði Gunnar Páll í samtali við Kylfing.is. Gunnar Páll hefur áður farið holu í höggi á þessari sömu holu en engin vitni urðu að því. „Það var án vitna þannig að það telur ekki - ég náði þessu hins vegar núna. Ég fór svo fyrir tveimur árum holu í höggi á 9. braut í Leirdalnum," sagði Gunnar Páll.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira