Mancini: Við leikum til sigurs í Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2012 18:15 Roberto Mancini. Mynd/Nordic Photos/Getty Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að leika til sigurs á Santiago Bernabeu á morgun en það er óhætt að Meistaradeildin byrji með risaleik þegar Spánarmeistarar Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Manchester City á morgun. „Við förum ekki til Madrid eða á nokkurn annan útivöll til að spila upp á jafntefli því við spilum alltaf til sigurs," sagði Roberto Mancini. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur því við erum að fara að mæta einu af besta liðinu í heimi," sagði Mancini og hann lofar knattspyrnuveislu á morgun. „Ég held að þetta verði frábær fótboltaleikur og frábær stund fyrir alla í félaginu. Það er samt alltaf mjög erfitt að spila í Meistaradeildinni því þar mætir þú toppliði í hverjum leik," sagði Mancini. „Það bætist síðan við það að þegar þú mætir Real eða Barca þá ertu að lenda á móti 100 ára hefð því þessi félög hafa unnið allt og hafa mikla sögu. Það gerir þetta enn erfiðara verkefni," sagði Mancini. „Það má samt ekki líta framhjá því að við höfum leikmenn með reynslu úr Meistaradeildinni og þeir þekkja allir þetta andrúmsloft. Ég held líka að ef við náum jafnmörgum stigum og í fyrra þá komust við í 16 liða úrslitin," sagði Mancini. Manchester City sat eftir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrra og var ekki heppið þegar dregið var í riðla í ár enda í riðli með Real Madrid, Borussia Dortmund og Ajax. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar að leika til sigurs á Santiago Bernabeu á morgun en það er óhætt að Meistaradeildin byrji með risaleik þegar Spánarmeistarar Real Madrid taka á móti Englandsmeisturum Manchester City á morgun. „Við förum ekki til Madrid eða á nokkurn annan útivöll til að spila upp á jafntefli því við spilum alltaf til sigurs," sagði Roberto Mancini. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur því við erum að fara að mæta einu af besta liðinu í heimi," sagði Mancini og hann lofar knattspyrnuveislu á morgun. „Ég held að þetta verði frábær fótboltaleikur og frábær stund fyrir alla í félaginu. Það er samt alltaf mjög erfitt að spila í Meistaradeildinni því þar mætir þú toppliði í hverjum leik," sagði Mancini. „Það bætist síðan við það að þegar þú mætir Real eða Barca þá ertu að lenda á móti 100 ára hefð því þessi félög hafa unnið allt og hafa mikla sögu. Það gerir þetta enn erfiðara verkefni," sagði Mancini. „Það má samt ekki líta framhjá því að við höfum leikmenn með reynslu úr Meistaradeildinni og þeir þekkja allir þetta andrúmsloft. Ég held líka að ef við náum jafnmörgum stigum og í fyrra þá komust við í 16 liða úrslitin," sagði Mancini. Manchester City sat eftir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrra og var ekki heppið þegar dregið var í riðla í ár enda í riðli með Real Madrid, Borussia Dortmund og Ajax.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti