76 ára bið Breta lauk í nótt 11. september 2012 09:01 Murray með bikarinn eftirsótta. Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara. Erlendar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Skotinn Andy Murray vann sögulegan sigur á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Murray lagði þá Serbann Novak Djokovic í hreint ótrúlegum leik sem stóð í tæpa fimm klukkutíma. Murray vann fyrstu tvö settin - 7-6 og 7-5 - en Serbinn neitaði að gefast upp og vann næstu tvö, 2-6 og 3-6. Murray var aftur á móti mun sterkari í lokasettinu sem hann vann, 6-3. Þetta var fyrsti risatitill Breta í tennis í heil 76 ár eða síðan Fred Perry vann sama mót á sama velli árið 1936. Er því óhætt að segja að Bretar hafi verið búnir að bíða lengi eftir þessum titli. "Þegar ég áttaði mig á því að ég hefði unnið var ég í hálfgerðu losti. Það var mikill léttir," sagði Murray sem þótti ekki sýna nægilega miklar tilfinningar eftir þennan sögulega sigur. Murray, sem vann líka ÓL-gull í sumar, var búinn að tapa fjórum úrslitaleikjum á ferlinum. Sigurinn þakkar hann að stóru leyti þjálfaranum, Tékkanum Ivan Lendl, sem hefur gjörbreytt leik hans og gert hann að meistara.
Erlendar Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira