Gagnrýnir danska dómstóla Jóhanna Margrét Gísladóttir. skrifar 28. september 2012 19:30 Móðir sem stendur í forræðisdeilu í Danmörku segir danska dómstóla mjög oft dæma útlendingum í óhag en danskur barnsfaðir hennar fékk í dag fullt forræði yfir þremur dætrum þeirra. Hjördís Svan Aðalheiðardóttir hefur átt í umgengis- og forræðisdeilu við danskan föður þriggja dætra þeirra um nokkurt skeið en deila þeirra hefur vakið mikla athygli hér á landi. Í sumar flutti Hjördís dætur sínar, sem eru á aldrinum fimm til átta ára, í leyfisleysi til Íslands og sögðum við þá frá því í fréttum að lögregla og sérsveit tóku þær af henni með lögregluvaldi og sendu aftur til Danmerkur. Í kjölfarið var höfðað forræðismál þar sem báðir foreldrar gerðu kröfu um fullt forræði en héraðsdómur í Danmörku úrskurðaði í dag að faðirinn fengi fullt forræði. Hjördís segir dóminn hafa verið mikið áfall og að útlendingar í forræðisdeilu í Danmörku séu í mjög veikri stöðu. „Ég hef verið að kynna mér það og það er mikið í fjölmiðlum núna að það sé varla hægt að berjast við Dani í Danmörku um forræði á börnum, því miður," segir Hjördís. Hún ætlar að áfrýja dómnum til hærra dómstigs en á meðan deilir hún sameiginlegu forræði með föðurnum en hún hefur mjög takmarkað fengið að hitta dætur sínar. „Ég er búin að fara á hverjum einasta degi í skólann og leikskólann til þeirra og hitti þær í 20-30 mínútur á hverjum degi og það er rosalega erfitt og í fyrsta skipti sem ég hitti þær þá brotnuðu þær algjörlega saman og grétu allar." Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Móðir sem stendur í forræðisdeilu í Danmörku segir danska dómstóla mjög oft dæma útlendingum í óhag en danskur barnsfaðir hennar fékk í dag fullt forræði yfir þremur dætrum þeirra. Hjördís Svan Aðalheiðardóttir hefur átt í umgengis- og forræðisdeilu við danskan föður þriggja dætra þeirra um nokkurt skeið en deila þeirra hefur vakið mikla athygli hér á landi. Í sumar flutti Hjördís dætur sínar, sem eru á aldrinum fimm til átta ára, í leyfisleysi til Íslands og sögðum við þá frá því í fréttum að lögregla og sérsveit tóku þær af henni með lögregluvaldi og sendu aftur til Danmerkur. Í kjölfarið var höfðað forræðismál þar sem báðir foreldrar gerðu kröfu um fullt forræði en héraðsdómur í Danmörku úrskurðaði í dag að faðirinn fengi fullt forræði. Hjördís segir dóminn hafa verið mikið áfall og að útlendingar í forræðisdeilu í Danmörku séu í mjög veikri stöðu. „Ég hef verið að kynna mér það og það er mikið í fjölmiðlum núna að það sé varla hægt að berjast við Dani í Danmörku um forræði á börnum, því miður," segir Hjördís. Hún ætlar að áfrýja dómnum til hærra dómstigs en á meðan deilir hún sameiginlegu forræði með föðurnum en hún hefur mjög takmarkað fengið að hitta dætur sínar. „Ég er búin að fara á hverjum einasta degi í skólann og leikskólann til þeirra og hitti þær í 20-30 mínútur á hverjum degi og það er rosalega erfitt og í fyrsta skipti sem ég hitti þær þá brotnuðu þær algjörlega saman og grétu allar."
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira