Fjölnir kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að skella meistaraefnunum í KR í fyrstu umferð Dominos-deildar karla.
Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Grafarvoginn í kvöld og myndaði átökin.
Afraksturinn má sjá hér að neðan.

