Sjö leikmenn í 19 ára landsliðinu spila erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2012 12:29 Oliver Sigurjónsson hefur skorað 9 mörk í 30 landsleikjum með 17 og 19 ára landsliðunum. Mynd/Nordic Photos/Getty Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið 20 leikmenn í landslið Íslands sem leikur í undankeppni Evrópumótsins í Króatíu en síðasta æfingahelgi liðsins verður um komandi helgi. Sjö leikmenn liðsins eru að spila erlendis þar af fjórir þeirra í Danmörku. Einn leikmaður spilar síðan í Englandi, einn í Hollandi og einn í Þýskalandi. Breiðablik er eina íslenska félagið sem á meira en einn leikmann í hópnum en fjórir Blikar voru valdir. Riðillinn fer fram frá 26. til 31. október og verða mótherjarnir, ásamt heimamönnum, Aserbaídsjan og Georgía. Fyrsti leikur er á móti Aserbaídsjan 26. október, liðið mætir svo Króatíu 28. október og lokaleikurinn er á móti Georgíu 31. október. Íslenski hópurinn flýgur út miðvikudaginn 24. október en liðið mun dvelja í Terme Tuhelj í norður Króatíu. Liðið kemur síðan heim 1. nóvember og vonandi með sæti í milliriðlinum með í för en tvö efstu liðin í riðlinum komast áfram.Íslenski hópurinn:Markmenn: Frederik August Albrecht Schram, Dragør Boldklub Rúnar Alex Rúnarsson, KRAðrir leikmenn: Arnar Aðalgeirsson, AGF Oliver Sigurjónsson, AGF Orri Sigurður Ómarsson, AGF Adam Örn Arnarson, Breiðablik Árni Vilhjálmsson, Breiðablik Ósvald Traustason, Breiðablik Stefán Þór Pálsson, Breiðablik Ragnar Bragi Sveinsson, FC Kaiserslautern Kristján Flóki Finnbogason, FH Björgvin Stefánsson, Haukar Gunnar Þorsteinsson, Ipswich Hjörtur Hermannsson, PSV Aron Grétar Jafetsson, Stjarnan Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó Aron Elís Þrándarsson, Víkingur R Daði Bergsson, Þróttur R
Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira