Af hverju þarf alltaf að bera svarta menn saman? 24. október 2012 17:00 Cam Newton fær hér hraustlega meðferð frá varnarmanni Dallas. Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur." NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur."
NFL Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira