Af hverju þarf alltaf að bera svarta menn saman? 24. október 2012 17:00 Cam Newton fær hér hraustlega meðferð frá varnarmanni Dallas. Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur." NFL Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Warren Moon, sem var fyrsti svarti leikstjórnandinn til að komast í heiðurshöll ameríska fótboltans, er brjálaður yfir þeirri gagnrýni sem Cam Newton, leikstjórnandi Carolina Panthers, hefur mátt þola í vetur. Panthers hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í vetur og Newton hefur ekki náð að fylgja eftir ótrúlegu tímabili í fyrra þegar hann var nýliði í deildinni. "Nú hafa margir stigið upp og sagt: Ég sagði ykkur að hann gæti ekkert. Hvernig má það vera að hann sé ekki góður lengur? Hann átti eitt besta ár nýliða frá upphafi deildarinnar og nú getur hann ekki neitt. Það sjá það allir að þetta er bull og vitleysa," sagði Moon reiður. Það sem fer líka í taugarnar á honum er að það örlar á kynþáttafordómum í gagnrýninni að hans mati. "Það var verið að bera hann saman við Vince Young. Þetta er alltaf sama kjaftæðið. Það þarf alltaf að bera svartan mann saman við annan svartan mann. Ég er orðinn þreyttur á því," sagði Moon en Newton hafði verið gagnrýndur fyrir að fara í of mikla fýlu þegar illa gengur. "Ef það á að bera hann saman við einhvern út af hegðun sinni af hverju bera menn hann þá ekki saman við Jay Cutler? Það er fullt af leikstjórnendum í NFL-deildinni sem kvarta og kveina. Cam er ekki að hakka einhvern í sig eða hrinda dómara eins og Cutler gerði. Hann er bara pirraður af því það gengur illa," sagði Moon og bætti við. "Ég held að Cutler sé verri en cam því honum virðist stundum standa á sama um hvernig gengur."
NFL Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira