30 heiðruð fyrir framlag til íslenskra frjálsíþrótta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2012 13:50 Þráinn Hafsteinsson. Mynd/ÓskarÓ Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var Frjálsíþróttasambandi Íslands falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending viðurkenninganna fór fram á uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 27. október síðastliðinni. FRÍ hafði síðast fengið viðurkenningar af þessu tagi til úthlutunar á 75 ára afmæli IAAF, árið 1987. Við úthlutun að þessu sinni var horft til þeirrar fjölbreyttu flóru einstaklinga sem hafa lagt hreyfingunni lið á undanförnum aldarfjórðungi. Við mat var horft til umfangs starfs, árangurs að því marki sem það er raunhæft til samanburðar og fjölbreytileika í störfum. Það var enginn tekið tillit til hefðbundinna þátta eins og búsetu, starfsvettvangs og kynjahlutfalls. Leitast var við að dreifing viðurkenninganna endurspeglaði þá fjölbreyttu flóru einstaklinga og hjóna sem leggja hönd á plóg og hafa byggt upp íslensku frjálsíþróttahreyfinguna og gert hana að því sem hún er. Tvennum hjónum er úthlutuð viðurkenning sem að mati nefndarinnar er staðfesting á því að mikið og óeigingjarnt starf fyrir hreyfinguna getur samrýmst farsælu fjölskyldu lífi. Það voru þau Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson annarsvegar og Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason hinsvegar. Þau sem hlutu sérstakt viðurkenningarskjal IAAF eru: Jón Benónýsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Pétur Sigmundsson, Súsanna Helgadóttir, Ólafur Guðmundsson, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Egill Eiðsson, Arnþór Sigurðsson. Auk þeirra hlutu þessa viðurkenningu en gátu ekki tekið við henni núna eru: Dóra Gunnarsdóttir, Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helgi S. Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Íris Inga Grönfeldt, Trausti Sveinbjörnsson, Unnar Vilhjálmsson. Þau sem hlutu sérstakan minnispening IAAF af tilefninu eru: Friðrik Þór Óskarsson, Sigurður Haraldsson, Valgerður Auðunsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson, Birgir Guðjónsson, Vésteinn Hafsteinsson, Stefán Jóhannsson Gísli Sigurðsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason. Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var Frjálsíþróttasambandi Íslands falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending viðurkenninganna fór fram á uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 27. október síðastliðinni. FRÍ hafði síðast fengið viðurkenningar af þessu tagi til úthlutunar á 75 ára afmæli IAAF, árið 1987. Við úthlutun að þessu sinni var horft til þeirrar fjölbreyttu flóru einstaklinga sem hafa lagt hreyfingunni lið á undanförnum aldarfjórðungi. Við mat var horft til umfangs starfs, árangurs að því marki sem það er raunhæft til samanburðar og fjölbreytileika í störfum. Það var enginn tekið tillit til hefðbundinna þátta eins og búsetu, starfsvettvangs og kynjahlutfalls. Leitast var við að dreifing viðurkenninganna endurspeglaði þá fjölbreyttu flóru einstaklinga og hjóna sem leggja hönd á plóg og hafa byggt upp íslensku frjálsíþróttahreyfinguna og gert hana að því sem hún er. Tvennum hjónum er úthlutuð viðurkenning sem að mati nefndarinnar er staðfesting á því að mikið og óeigingjarnt starf fyrir hreyfinguna getur samrýmst farsælu fjölskyldu lífi. Það voru þau Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson annarsvegar og Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason hinsvegar. Þau sem hlutu sérstakt viðurkenningarskjal IAAF eru: Jón Benónýsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Pétur Sigmundsson, Súsanna Helgadóttir, Ólafur Guðmundsson, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Egill Eiðsson, Arnþór Sigurðsson. Auk þeirra hlutu þessa viðurkenningu en gátu ekki tekið við henni núna eru: Dóra Gunnarsdóttir, Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helgi S. Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Íris Inga Grönfeldt, Trausti Sveinbjörnsson, Unnar Vilhjálmsson. Þau sem hlutu sérstakan minnispening IAAF af tilefninu eru: Friðrik Þór Óskarsson, Sigurður Haraldsson, Valgerður Auðunsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson, Birgir Guðjónsson, Vésteinn Hafsteinsson, Stefán Jóhannsson Gísli Sigurðsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum