Valur og Keflavík unnu baráttusigra í bikarnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 20:19 Kristrún Sigurjónsdóttir hafði óvenju hægt um sig í leiknum í dag og skoraði aðeins sjö stig. Mynd/Anton Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Valskonur fengu Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Heimakonur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta leikhlutann en gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt. Fyrir lokafjórðunginn munaði aðeins tveimur stigum. Valskonur virtust vera að landa öruggum sigri en þær leiddu 66-59 þegar ein og hálf mínúta lifði leik. Gestirnir skoruðu þá sex stig í röð en Valskonur lönduðu eins stigs sigri 66-65. Lele Hardy átti frábæran leik í liði gestanna og skoraði 29 stig auk þess að taka 22 fráköst. Alberta Auguste var atkvæðamest hjá Val með 11 stig og 12 fráköst en Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 13 stig.Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2. Keflavík lagði HaukaBryndís Guðmundsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir áttu fínan leik með Keflavík í dag.Mynd/StefánKeflavík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar liðið lagði Hauka 89-84. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en gestirnir lönduðu að lokum fimm stiga sigri. Jessica Ann Jenkins skoraði 24 stig fyrir Keflavík. Á hæla hennar komu Bryndís Guðmundsdóttir með 19 stig, Birna Valgarðsdóttir með 16 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig. Hjá heimakonum var Margrét Rósa Hálfdánardóttir stigahæst með 23 stig. Næst kom Siarre Evans með 17 stig og heil 20 fráköst. Fyrr í dag tryggði Stjarnan sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Breiðabliki.Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Kvennalið Vals og Keflavíkur tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Valskonur fengu Íslandsmeistara Njarðvíkur í heimsókn. Heimakonur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta leikhlutann en gestirnir minnkuðu muninn jafnt og þétt. Fyrir lokafjórðunginn munaði aðeins tveimur stigum. Valskonur virtust vera að landa öruggum sigri en þær leiddu 66-59 þegar ein og hálf mínúta lifði leik. Gestirnir skoruðu þá sex stig í röð en Valskonur lönduðu eins stigs sigri 66-65. Lele Hardy átti frábæran leik í liði gestanna og skoraði 29 stig auk þess að taka 22 fráköst. Alberta Auguste var atkvæðamest hjá Val með 11 stig og 12 fráköst en Unnur Lára Ásgeirsdóttir skoraði 13 stig.Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2. Keflavík lagði HaukaBryndís Guðmundsdóttir og Pálína Gunnlaugsdóttir áttu fínan leik með Keflavík í dag.Mynd/StefánKeflavík gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn þegar liðið lagði Hauka 89-84. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en gestirnir lönduðu að lokum fimm stiga sigri. Jessica Ann Jenkins skoraði 24 stig fyrir Keflavík. Á hæla hennar komu Bryndís Guðmundsdóttir með 19 stig, Birna Valgarðsdóttir með 16 stig og Pálína Gunnlaugsdóttir með 15 stig. Hjá heimakonum var Margrét Rósa Hálfdánardóttir stigahæst með 23 stig. Næst kom Siarre Evans með 17 stig og heil 20 fráköst. Fyrr í dag tryggði Stjarnan sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir sigur á Breiðabliki.Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2.Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Stjarnan í átta liða úrslit eftir sigur á Blikum Kvennalið Stjörnunnar er komið í átta liða úrslit Powerade-bikars kvenna eftir fimm stiga heimasigur á Breiðabliki, 72-67. 18. nóvember 2012 12:14