Helgi heilahristinganna 13. nóvember 2012 22:45 Alex Smith fær hér höggið sem leiddi til heilahristingsins gegn St. Louis. Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna. NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira
Amerískur fótbolti er ekki íþrótt fyrir neinar veimiltítur. Leikmenn leggja líf og limi í hættu hverja helgi og stundum með skelfilegum afleiðingum. Fjölmargir leikmenn hafa meiðst illa í vetur og heilahristingarnir sem leikmenn hafa fengið í ár eru orðnir ansi margir. Þeir voru þó óvenju margir um helgina þegar þrír leikstjórnendur fengu heilahristing sem og einn hlaupari. Leikstjórnendurnir sem fengu heilahristing eru Alex Smith (49ers), Michael Vick (Eagles) og Jay Cutler (Bears). Fred Jackson hlaupari Bills fór einnig ringlaður af velli. Eagles er þegar búið að afskrifa Vick í næsta leik en þeir Cutler og Smith spila á mánudag og gætu verið komnir í lag. Jackson fær að hvíla rétt eins og Vick. Greint var frá því í dag að Smith hafi farið ansi seint af velli og hann var farinn að sjá allt í móðu er hann var tekinn af velli. Náði hann engu að síður að kasta einum snertimarksbolta í móðunni. Mikil umræða hefur verið um meðferð NFL-leikmanna undanfarin ár og leikmannasamtökin berjast nú fyrir því að óháðir læknir meti þá eftir heilahristinga en ekki læknar félaganna.
NFL Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Sjá meira