Njarðvík vann í framlengingu | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2012 18:34 Lele Hardy í leik með Njarðvík. Mynd/Daníel Fjölnir fór illa að ráði sínu þegar að liðið tapaði fyrir Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur á útivelli, 95-94, í framlengdum leik. Fjölnir komst á vítalínuna þegar tvær sekúndur voru eftir en Bergdís Ragnarsdóttir klikkaði á báðum vítaköstunum. Njarðvík tryggði sér framlengingu með þriggja stiga körfu í blálok fjórða leikhluta. Sara Dögg Margeirsdóttir setti skotið mikilvæga niður á ögurstundu en þetta voru hennar einu stig í leiknum. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn en liðin skiptust ellefu sinnum á að vera í forystu í leiknum. Fjölnir var þó með tíu stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst en Njarðvík svaraði fyrir sig með 12-2 spretti á rúmlega tveggja mínútna kafla. Kanarnir áttu stórleik í báðum liðum. Hjá Njarðvík var Lele Hardy með 44 stig, 22 fráköst, átta stolna bolta og fimm stoðsendingar. Britney Jones var með þrefalda tvennu fyrir Fjölni - 46 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Bergdís átti líka góðan leik fyrir Fjölni en hún var með nítján stig og fjórtán fráköst. Grindavík vann svo góðan sigur á KR, 80-60, í fyrsta leik Guðmundar Bragasonar með liðið. Þá vann Snæfell risastóran sigur á Val, 88-54, og svaraði þar með fyrir tapið gegn KR í síðustu umferð. Keflavík vann Hauka og er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Snæfell er í öðru sæti með tólf stig. Valur og KR koma næst með tíu stig. Í neðri hluta deildarinnar eru Njarðvíkingar í fimmta sætinu með sex stig - Haukar og Grindavík eru með fjögur og Fjölnir í neðsta sætinu með tvö stig.Úrslit dagsins:Grindavík-KR 80-60 (27-6, 19-16, 15-23, 19-15)Grindavík: Crystal Smith 24/6 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 20/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 20/14 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst.KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/10 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/6 fráköst, Patechia Hartman 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Haukar 82-68 (19-6, 22-19, 20-22, 21-21)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 19/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 15/11 fráköst/4 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 3.Haukar: Siarre Evans 25/22 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 22/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 4.Njarðvík-Fjölnir 95-94 (28-26, 20-22, 13-21, 26-18, 8-7)Njarðvík: Lele Hardy 44/22 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Eyrún Líf Sigurðardóttir 17, Salbjörg Sævarsdóttir 16/12 fráköst/4 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 3/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 3.Fjölnir: Britney Jones 46/13 fráköst/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 15/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst.Snæfell-Valur 88-54 (32-16, 26-13, 12-16, 18-9)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 23/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 19, Kieraah Marlow 16/16 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/5 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 5/5 fráköst.Valur: Alberta Auguste 18/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Sjá meira
Fjölnir fór illa að ráði sínu þegar að liðið tapaði fyrir Íslands- og bikarmeisturum Njarðvíkur á útivelli, 95-94, í framlengdum leik. Fjölnir komst á vítalínuna þegar tvær sekúndur voru eftir en Bergdís Ragnarsdóttir klikkaði á báðum vítaköstunum. Njarðvík tryggði sér framlengingu með þriggja stiga körfu í blálok fjórða leikhluta. Sara Dögg Margeirsdóttir setti skotið mikilvæga niður á ögurstundu en þetta voru hennar einu stig í leiknum. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn en liðin skiptust ellefu sinnum á að vera í forystu í leiknum. Fjölnir var þó með tíu stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst en Njarðvík svaraði fyrir sig með 12-2 spretti á rúmlega tveggja mínútna kafla. Kanarnir áttu stórleik í báðum liðum. Hjá Njarðvík var Lele Hardy með 44 stig, 22 fráköst, átta stolna bolta og fimm stoðsendingar. Britney Jones var með þrefalda tvennu fyrir Fjölni - 46 stig, þrettán fráköst og tólf stoðsendingar. Bergdís átti líka góðan leik fyrir Fjölni en hún var með nítján stig og fjórtán fráköst. Grindavík vann svo góðan sigur á KR, 80-60, í fyrsta leik Guðmundar Bragasonar með liðið. Þá vann Snæfell risastóran sigur á Val, 88-54, og svaraði þar með fyrir tapið gegn KR í síðustu umferð. Keflavík vann Hauka og er enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en Snæfell er í öðru sæti með tólf stig. Valur og KR koma næst með tíu stig. Í neðri hluta deildarinnar eru Njarðvíkingar í fimmta sætinu með sex stig - Haukar og Grindavík eru með fjögur og Fjölnir í neðsta sætinu með tvö stig.Úrslit dagsins:Grindavík-KR 80-60 (27-6, 19-16, 15-23, 19-15)Grindavík: Crystal Smith 24/6 fráköst/7 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 20/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Helga Rut Hallgrímsdóttir 20/14 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst.KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 13/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/10 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/6 fráköst, Patechia Hartman 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Anna María Ævarsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Haukar 82-68 (19-6, 22-19, 20-22, 21-21)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 19/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 15/8 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 15/11 fráköst/4 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 10/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 3.Haukar: Siarre Evans 25/22 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 22/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 4.Njarðvík-Fjölnir 95-94 (28-26, 20-22, 13-21, 26-18, 8-7)Njarðvík: Lele Hardy 44/22 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Eyrún Líf Sigurðardóttir 17, Salbjörg Sævarsdóttir 16/12 fráköst/4 varin skot, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 3/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 3.Fjölnir: Britney Jones 46/13 fráköst/12 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 15/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst.Snæfell-Valur 88-54 (32-16, 26-13, 12-16, 18-9)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 23/10 fráköst/7 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 19, Kieraah Marlow 16/16 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 9/7 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/8 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/5 stoðsendingar, Ellen Alfa Högnadóttir 5/5 fráköst.Valur: Alberta Auguste 18/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 9, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Sjá meira