Ellefu sigrar í röð hjá Keflavík - Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2012 21:10 Birna Valgarðsdóttir. Mynd/Stefán Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti