Pistill frá Sigga Ragga: Hvernig urðu þeir bestir í heimi? 5. desember 2012 10:00 Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? Árið 2010 stóð kjör besta knattspyrnumanns í heimi á milli Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta. Allir voru þeir uppaldir í knattspyrnuakademíu Barcelona. Árið 2009 vann Barcelona meistaradeildina með 8 uppalda leikmenn í byrjunarliðinu sínu. Árið 2010 varð Spánn heimsmeistari með 8 leikmenn úr liði Barcelona, 7 þeirra voru uppaldir í félaginu og 6 þeirra byrjuðu inná í úrslitaleiknum. Það má því færa góð rök fyrir því að besta knattspyrnuakademía í heimi sé La Masia – Knattspyrnuakademía Barcelona og bestu leikmenn í heimi hafi útskrifast þaðan. Messi, Xavi, Iniesta, Puyol, Busquets, Fabregas og Piqué eru dæmi um nokkra leikmenn sem hafa útskrifast úr knattspyrnuakademíu Barcelona. Listinn er langur og hann telur marga leikmenn sem hafa unnið Meistaradeildina og orðið heims- og Evrópumeistarar með spænska landsliðinu. Í jafn fjölmennri íþrótt og knattspyrna er þar sem öll félög í heiminum eru að rembast við það sama – að búa til framúrskarandi leikmenn er það magnað að einu félagi takist það svona miklu betur en öllum öðrum. Þess vegna skulum við skoða þetta fyrirbæri – La Masia aðeins betur. Hvað einkennir bestu knattspyrnuakademíu í heimi? Geta íslensk félög lært eitthvað af knattspyrnuakademíu Barcelona? Hvaða hugmyndafræði er í gangi þar? Hvernig leikmenn velja þeir inn og hvað einkennir þjálfunina hjá þeim? Hver er bakgrunnur þjálfaranna? Iniesta koma 12 ára til Barcelona, Messi var 13 ára. Báðir voru efnilegir leikmenn en hjá Barcelona náðu þeir að mótast og verða meðal bestu knattspyrnumanna heims. En hvernig urðu þeir bestir í heimi og hvað getum við lært af því? Hægt er að lesa pistil Sigurðar Ragnars í heild sinni með því að smella hér. Íslenski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Sjá meira
Samkvæmt tölfræði FIFA, (Alþjóða knattspyrnusambandsins) leika 265 milljónir manna knattspyrnu í heiminum í rúmlega 300.000 knattspyrnufélögum. Hvernig má það þá vera að árið 2010 ólust 3 bestu leikmenn í heimi upp í einu og sama félaginu? Árið 2010 stóð kjör besta knattspyrnumanns í heimi á milli Lionel Messi, Xavi Hernández og Andrés Iniesta. Allir voru þeir uppaldir í knattspyrnuakademíu Barcelona. Árið 2009 vann Barcelona meistaradeildina með 8 uppalda leikmenn í byrjunarliðinu sínu. Árið 2010 varð Spánn heimsmeistari með 8 leikmenn úr liði Barcelona, 7 þeirra voru uppaldir í félaginu og 6 þeirra byrjuðu inná í úrslitaleiknum. Það má því færa góð rök fyrir því að besta knattspyrnuakademía í heimi sé La Masia – Knattspyrnuakademía Barcelona og bestu leikmenn í heimi hafi útskrifast þaðan. Messi, Xavi, Iniesta, Puyol, Busquets, Fabregas og Piqué eru dæmi um nokkra leikmenn sem hafa útskrifast úr knattspyrnuakademíu Barcelona. Listinn er langur og hann telur marga leikmenn sem hafa unnið Meistaradeildina og orðið heims- og Evrópumeistarar með spænska landsliðinu. Í jafn fjölmennri íþrótt og knattspyrna er þar sem öll félög í heiminum eru að rembast við það sama – að búa til framúrskarandi leikmenn er það magnað að einu félagi takist það svona miklu betur en öllum öðrum. Þess vegna skulum við skoða þetta fyrirbæri – La Masia aðeins betur. Hvað einkennir bestu knattspyrnuakademíu í heimi? Geta íslensk félög lært eitthvað af knattspyrnuakademíu Barcelona? Hvaða hugmyndafræði er í gangi þar? Hvernig leikmenn velja þeir inn og hvað einkennir þjálfunina hjá þeim? Hver er bakgrunnur þjálfaranna? Iniesta koma 12 ára til Barcelona, Messi var 13 ára. Báðir voru efnilegir leikmenn en hjá Barcelona náðu þeir að mótast og verða meðal bestu knattspyrnumanna heims. En hvernig urðu þeir bestir í heimi og hvað getum við lært af því? Hægt er að lesa pistil Sigurðar Ragnars í heild sinni með því að smella hér.
Íslenski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Sjá meira