Sniðugar gjafir fyrir öll tækifæri 23. janúar 2012 11:00 Þær Ásdís Arnbjörnsdóttir og Sigrún H. Einarsdóttir standa vaktina í verslununum. Fréttablaðið/anton Gjafabúðin (gjafabudin.is) og Óskaskrín (oskaskrin.is) eru ný af nálinni hérlendis en hafa svo sannarlega slegið í gegn, enda er þar vandi margra leystur þegar kemur að gjafavali. „Við opnuðum hvort tveggja í nóvember og Íslendingar virtust strax hrífast af vörunum okkar sem eru að mestu gjafavara," segir Ásdís Arnbjörnsdóttir einn eigenda verslananna. En ekkert er nýtt undir sólinni segir Ásdís og brosir. „Bæði Óskaskrín og Gjafabúðin byggjast á erlendum fyrirmyndum sem hafa slegið í gegn um allan heim." „Það er margt líkt með verslununum en líka ólíkt," segir Ásdís. „Á gjafabudin.is eru margar skemmtilegar vörur sem fást ekki annars staðar og það er mikill húmor í mörgum þeirra. Allir kannast við hversu erfitt getur verið að finna gjöf við hæfi en við hjálpum viðskiptavininum við það. Á síðunni eru tilefni flokkuð í fjölmarga flokka eins og afmælisgjafir, sængurgjafir, tækifærisgjafir, konudagsgjafir og útskriftir svo fátt eitt sé nefnt. „ Mörgum finnst þetta mjög hjálplegt. Við bjóðum einnig upp á fría heimsendingu samdægurs á höfuðborgarsvæðinu ef ákveðinni upphæð er náð og kann fólk vel að meta það." Óskaskrín hefur svo heldur betur slegið í gegn. „Þetta er gjafavara þar sem viðtakandinn fær fallega gjafaöskju í vissu þema sem eru allt frá dekri, rómantík, adrenalíni og yfir í kúltúr og gourmet. Í gjafaöskjunni er gjafakort ásamt fallegri handbók þar sem viðtakandinn getur valið mismunandi valkosti í hverju þema. Þetta er frábær stórafmælisgjöf, brúðkaupsgjöf eða gjöf til þeirra sem erfitt er að finna hentugar gjafir fyrir. Óskaskrínin fást á vefnum okkar, oskaskrin.is, en einnig í Eymundsson og fleiri völdum sölustöðum." Ásdís segir að viðskiptavinir þurfi ekki að hafa áhyggjur af komandi konudegi eða Valentínusardegi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum að þróa ný Óskaskrín og Gjafabúðin er um þessar mundir að fyllast enn frekar af vörum sem henta við öll tækifæri. Endilega kíkið við." Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Gjafabúðin (gjafabudin.is) og Óskaskrín (oskaskrin.is) eru ný af nálinni hérlendis en hafa svo sannarlega slegið í gegn, enda er þar vandi margra leystur þegar kemur að gjafavali. „Við opnuðum hvort tveggja í nóvember og Íslendingar virtust strax hrífast af vörunum okkar sem eru að mestu gjafavara," segir Ásdís Arnbjörnsdóttir einn eigenda verslananna. En ekkert er nýtt undir sólinni segir Ásdís og brosir. „Bæði Óskaskrín og Gjafabúðin byggjast á erlendum fyrirmyndum sem hafa slegið í gegn um allan heim." „Það er margt líkt með verslununum en líka ólíkt," segir Ásdís. „Á gjafabudin.is eru margar skemmtilegar vörur sem fást ekki annars staðar og það er mikill húmor í mörgum þeirra. Allir kannast við hversu erfitt getur verið að finna gjöf við hæfi en við hjálpum viðskiptavininum við það. Á síðunni eru tilefni flokkuð í fjölmarga flokka eins og afmælisgjafir, sængurgjafir, tækifærisgjafir, konudagsgjafir og útskriftir svo fátt eitt sé nefnt. „ Mörgum finnst þetta mjög hjálplegt. Við bjóðum einnig upp á fría heimsendingu samdægurs á höfuðborgarsvæðinu ef ákveðinni upphæð er náð og kann fólk vel að meta það." Óskaskrín hefur svo heldur betur slegið í gegn. „Þetta er gjafavara þar sem viðtakandinn fær fallega gjafaöskju í vissu þema sem eru allt frá dekri, rómantík, adrenalíni og yfir í kúltúr og gourmet. Í gjafaöskjunni er gjafakort ásamt fallegri handbók þar sem viðtakandinn getur valið mismunandi valkosti í hverju þema. Þetta er frábær stórafmælisgjöf, brúðkaupsgjöf eða gjöf til þeirra sem erfitt er að finna hentugar gjafir fyrir. Óskaskrínin fást á vefnum okkar, oskaskrin.is, en einnig í Eymundsson og fleiri völdum sölustöðum." Ásdís segir að viðskiptavinir þurfi ekki að hafa áhyggjur af komandi konudegi eða Valentínusardegi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum að þróa ný Óskaskrín og Gjafabúðin er um þessar mundir að fyllast enn frekar af vörum sem henta við öll tækifæri. Endilega kíkið við."
Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira