Karlar fá 6,6 prósentum hærri laun 5. maí 2012 09:00 Launamunur Kynjanna Ný könnun PwC sýnir að karlar fá 6,6% hærri laun en konur þegar tekið hefur verið tillit til helstu áhrifaþátta. Fréttablaðið/XXX Föst laun karla á Íslandi eru 6,6% hærri en föst laun kvenna þegar búið er að taka tillit til helstu áhrifaþátta. Þetta er niðurstaða greiningar PwC á launamun kynjanna. Greiningin byggir á launaupplýsingum yfir 14.000 launþega hjá liðlega 70 íslenskum fyrirtækjum í september á síðasta ári. Í sambærilegri greiningu árið 2006 voru laun karla 12% hærri en laun kvenna. Samkvæmt PwC eru helstu áhrifaþættir launa aldur, starfsaldur, menntun, starfshlutfall, fyrirtæki, starf, staða í skipuriti og heildarvinnustundir. Fram kom í Fréttablaðinu á fimmtudag að kynbundinn launamunur hafi aukist á síðasta ári eftir að saman hafði dregið með kynjunum um árabil. Þar sagði jafnframt að kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera hefði vaxið úr 9,9% árið 2010 upp í 13,2% í fyrra. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, sagði opinbera starfsmenn orðna langeyga eftir úrbótum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist hafa áhyggjur af þessari þróun og ríkisstjórnin muni gera allt sem í hennar valdi standi til að ná fram launajafnrétti. - þj Fréttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Föst laun karla á Íslandi eru 6,6% hærri en föst laun kvenna þegar búið er að taka tillit til helstu áhrifaþátta. Þetta er niðurstaða greiningar PwC á launamun kynjanna. Greiningin byggir á launaupplýsingum yfir 14.000 launþega hjá liðlega 70 íslenskum fyrirtækjum í september á síðasta ári. Í sambærilegri greiningu árið 2006 voru laun karla 12% hærri en laun kvenna. Samkvæmt PwC eru helstu áhrifaþættir launa aldur, starfsaldur, menntun, starfshlutfall, fyrirtæki, starf, staða í skipuriti og heildarvinnustundir. Fram kom í Fréttablaðinu á fimmtudag að kynbundinn launamunur hafi aukist á síðasta ári eftir að saman hafði dregið með kynjunum um árabil. Þar sagði jafnframt að kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera hefði vaxið úr 9,9% árið 2010 upp í 13,2% í fyrra. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, sagði opinbera starfsmenn orðna langeyga eftir úrbótum. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist hafa áhyggjur af þessari þróun og ríkisstjórnin muni gera allt sem í hennar valdi standi til að ná fram launajafnrétti. - þj
Fréttir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira