Í fyrra entust kjötbirgðirnar fram í janúar 10. júlí 2012 09:00 Við vinnslu á heimstíminu Það verður nóg að gera við veiðar og vinnslu en Hrafnreyður ætlar að auka framboð á hrefnu. Mynd/Gunnar Bergmann Hrafnreyður ehf. hefur uppi áform um að auka enn frekar hrefnuveiðar. Í fyrra voru veiddar um fimmtíu hrefnur en að sögn Gunnars Bergmanns Jónssonar framkvæmdastjóra er stefnt að því að veiða um áttatíu dýr í ár. Markmiðið er að neytendum standi hrefnukjöt til boða allan ársins hring. „Við erum núna að safna kjöti og ætlum svo að þíða það á viku eða tveggja vikna fresti svo við getum sett marinerað hrefnukjöt á helstu sölustaði allan ársins hring," segir framkvæmdastjórinn. Hann segir að birgðir hafi aðeins enst fram í janúar í fyrra fyrir helstu sölustaði. Aðeins hefur dregið úr vinsældum hrefnukjöts sem var til dæmis vinsælasti vöruliðurinn í grillmat hjá Kaupási í fyrra. Nú skipar hrefnukjötið þriðja sætið á þessum sölulista. Samtals er búið að selja um eitt og hálft tonn í verslunum Krónunnar en Kaupás rekur þær. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir að þar sé hrefnukjötið ekki meðal þriggja efstu vöruliða en hafi þó selst sæmilega, eins og hann kemst að orði. Guðmundur segist sáttur við þessar tölur. „Ef við erum á meðal þeirra efstu og sjáum þar með að hrefnukjötið er að festa sig í sessi á grillborði landsmanna þá erum við mjög sáttir. Þetta hefur selst vel þó við höfum ekkert auglýst."- jse Fréttir Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Hrafnreyður ehf. hefur uppi áform um að auka enn frekar hrefnuveiðar. Í fyrra voru veiddar um fimmtíu hrefnur en að sögn Gunnars Bergmanns Jónssonar framkvæmdastjóra er stefnt að því að veiða um áttatíu dýr í ár. Markmiðið er að neytendum standi hrefnukjöt til boða allan ársins hring. „Við erum núna að safna kjöti og ætlum svo að þíða það á viku eða tveggja vikna fresti svo við getum sett marinerað hrefnukjöt á helstu sölustaði allan ársins hring," segir framkvæmdastjórinn. Hann segir að birgðir hafi aðeins enst fram í janúar í fyrra fyrir helstu sölustaði. Aðeins hefur dregið úr vinsældum hrefnukjöts sem var til dæmis vinsælasti vöruliðurinn í grillmat hjá Kaupási í fyrra. Nú skipar hrefnukjötið þriðja sætið á þessum sölulista. Samtals er búið að selja um eitt og hálft tonn í verslunum Krónunnar en Kaupás rekur þær. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, segir að þar sé hrefnukjötið ekki meðal þriggja efstu vöruliða en hafi þó selst sæmilega, eins og hann kemst að orði. Guðmundur segist sáttur við þessar tölur. „Ef við erum á meðal þeirra efstu og sjáum þar með að hrefnukjötið er að festa sig í sessi á grillborði landsmanna þá erum við mjög sáttir. Þetta hefur selst vel þó við höfum ekkert auglýst."- jse
Fréttir Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira