Töf hefur orðið á viðureign ÍR og Keflavíkur í Domino's-deild karla í körfubolta. Leikklukkan í Hertz-hellinum í Seljaskóla í Breiðholti virkar ekki.
Frá þessu er greint á vefmiðlinum Karfan.is en þar kemur fram að klukkan 20.05 hafi leikur ekki enn verið hafinn.
Búið sé að sækja skotklukkur í Austurberg og verið sé að vinna í því að tengja búnað.
Beðið eftir nothæfum klukkum í Seljaskóla
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“
Körfubolti

Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion
Enski boltinn




Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik
Íslenski boltinn


