Keflavík vann eftir framlengingu - öll úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2013 21:07 Sara Rún Hinriksdóttir Mynd/Vilhelm Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis. Keflavík vann KR 75-66 eftir framlengdan leik í Keflavík en KR-konur voru yfir stóran hluta leiksins. Pálína Gunnlaugsdóttir tryggði Keflavík framlengingu þar sem Keflavíkurliðið var með mikla yfirburði, vann 11-2 og tryggði sér sigur og áfram sex stiga forskot á toppnum. Sigurganga Haukakvenna endaði í Hólminum þar sem Snæfell vann sannfærandi 12 stiga sigur, 77-65. Frábær kafli Hauka í kringum leikhlutaskiptin í fyrsta og öðrum leikhluta (12 stig í röð) var ekki nóg og sigur Snæfells var ekki í mikilli hættu í seinni hálfleik. Valur vann sinn fjórða leik í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn á Hlíðarenda. valur vann leikinn 71-67 en Fjölniskonur komu sterkar til baka í lok leiksins. Valskonur komust í 20-7 í fyrsta leikhluta en töpuðu síðustu þremur leikhlutunum og máttu þakka fyrir að missa ekki frá sér sigurinn á lokamínútunum. Njarðvík vann að lokum öruggan 29 stiga sigur á Grindavík í Ljónagryfjunni þar sem Lele Hardy fór að kostum að vanda.Úrvalsdeild kvenna, DeildarkeppniNjarðvík-Grindavík 99-70 (21-23, 23-20, 23-13, 32-14)Njarðvík: Lele Hardy 29/18 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 10, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Sara Dögg Margeirsdóttir 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8/7 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Eva Rós Guðmundsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 30/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 15/12 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 9, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5, Berglind Anna Magnúsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1.Snæfell-Haukar 77-65 (20-19, 16-12, 29-16, 12-18)Snæfell: Kieraah Marlow 23/9 fráköst, Rósa Indriðadóttir 12, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 11/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 9/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 7/5 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 5.Haukar: Siarre Evans 18/12 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 7/8 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Ína Salome Sturludóttir 2.Valur-Fjölnir 71-67 (27-12, 15-18, 17-18, 12-19)Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 22/15 fráköst/4 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Hallveig Jónsdóttir 4, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 41/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 6/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 4/6 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3, Erna María Sveinsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.Keflavík-KR 75-66 (14-21, 13-19, 19-12, 18-12, 11-2)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 21/11 fráköst, Jessica Ann Jenkins 19/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/7 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/6 fráköst.KR: Shannon McCallum 22/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/12 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/11 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8/9 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti