McGinley útnefndur fyrirliði Ryder-liðs Evrópu 16. janúar 2013 09:15 Paul McGinley. Evrópumenn eru búnir að finna næsta fyrirliða Ryder-liðsins í golfi. Það var Írinn Paul McGinley sem hreppti hnossið og hann því stýra evrópska liðinu í Ryder-keppninni á næsta ári. Hinn 46 ára gamli McGinley er fyrsti Írinn sem fær þessa stöðu og hann tekur við henni af Spánverjanum Jose Maria Olazabal. Fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder 2014 verður hinn 65 ára gamli heiðursmaður Tom Watson. McGinley hefur spilað í þremur Ryder-keppnum og var svo aðstoðarmaður síðustu tveggja fyrirliða. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópumenn eru búnir að finna næsta fyrirliða Ryder-liðsins í golfi. Það var Írinn Paul McGinley sem hreppti hnossið og hann því stýra evrópska liðinu í Ryder-keppninni á næsta ári. Hinn 46 ára gamli McGinley er fyrsti Írinn sem fær þessa stöðu og hann tekur við henni af Spánverjanum Jose Maria Olazabal. Fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder 2014 verður hinn 65 ára gamli heiðursmaður Tom Watson. McGinley hefur spilað í þremur Ryder-keppnum og var svo aðstoðarmaður síðustu tveggja fyrirliða.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira