KR vann með nýjum Kana | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2013 21:16 Mynd/Daníel Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í kvöld. KR hafði betur gegn Fjölni, 98-87, þar sem Darshawn McClellan lék sinn fyrsta leik með KR-ingum. McClellan skoraði átta stig í kvöld og tók þar að auki sextán fráköst. Stigahæstur var þó Brynjar Þór Björnsson með 23 stig en Martin Hermannsson kom næstur með nítján. Christopher Smith skoraði 24 stig fyrir Fjölni auk þess að taka 21 fráköst. KR-ingar voru skrefi framar allan leikinn en náðu þó ekki að hrista Fjölnismenn almennilega af sér. Staðan í hálfleik var 51-40, KR-ingum í vil. Stjarnan vann sigur á Tindastóli á heimavelli og þá gerði KFÍ góða ferð í Borgarnes þar sem liðið hafði betur gegn Skallagrími, 101-96. KFÍ hafði forystu nánast allan leikinn.KR-Fjölnir 98-87 (27-20, 24-20, 25-22, 22-25)KR: Brynjar Þór Björnsson 23/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 19/4 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 18/4 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 15/10 fráköst, Kristófer Acox 11/6 fráköst/3 varin skot, Darshawn McClellan 8/16 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 4.Fjölnir: Christopher Smith 24/21 fráköst/4 varin skot, Tómas Heiðar Tómasson 18/4 fráköst, Isacc Deshon Miles 13, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/11 fráköst, Gunnar Ólafsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3.Stjarnan-Tindastóll 101-84 (26-25, 33-17, 22-25, 20-17)Stjarnan: Jarrid Frye 20/4 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 15/10 fráköst, Brian Mills 13/6 fráköst/3 varin skot, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Sæmundur Valdimarsson 2.Tindastóll: George Valentine 23/11 fráköst, Drew Gibson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 12/9 fráköst/5 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Svavar Atli Birgisson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 2.Skallagrímur-KFÍ 96-101 (23-26, 22-23, 23-33, 28-19)Skallagrímur: Carlos Medlock 36/8 fráköst, Haminn Quaintance 20/18 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 18, Davíð Ásgeirsson 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 6, Trausti Eiríksson 4/9 fráköst/3 varin skot, Birgir Þór Sverrisson 2.KFÍ: Damier Erik Pitts 30/5 fráköst/11 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 19/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 17/5 fráköst/3 varin skot, Mirko Stefán Virijevic 15/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 10/5 fráköst, Samuel Toluwase 4, Hlynur Hreinsson 3, Stefán Diegó Garcia 3. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild karla í kvöld. KR hafði betur gegn Fjölni, 98-87, þar sem Darshawn McClellan lék sinn fyrsta leik með KR-ingum. McClellan skoraði átta stig í kvöld og tók þar að auki sextán fráköst. Stigahæstur var þó Brynjar Þór Björnsson með 23 stig en Martin Hermannsson kom næstur með nítján. Christopher Smith skoraði 24 stig fyrir Fjölni auk þess að taka 21 fráköst. KR-ingar voru skrefi framar allan leikinn en náðu þó ekki að hrista Fjölnismenn almennilega af sér. Staðan í hálfleik var 51-40, KR-ingum í vil. Stjarnan vann sigur á Tindastóli á heimavelli og þá gerði KFÍ góða ferð í Borgarnes þar sem liðið hafði betur gegn Skallagrími, 101-96. KFÍ hafði forystu nánast allan leikinn.KR-Fjölnir 98-87 (27-20, 24-20, 25-22, 22-25)KR: Brynjar Þór Björnsson 23/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 19/4 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 18/4 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 15/10 fráköst, Kristófer Acox 11/6 fráköst/3 varin skot, Darshawn McClellan 8/16 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 4.Fjölnir: Christopher Smith 24/21 fráköst/4 varin skot, Tómas Heiðar Tómasson 18/4 fráköst, Isacc Deshon Miles 13, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 9/11 fráköst, Gunnar Ólafsson 9, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3.Stjarnan-Tindastóll 101-84 (26-25, 33-17, 22-25, 20-17)Stjarnan: Jarrid Frye 20/4 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 15/10 fráköst, Brian Mills 13/6 fráköst/3 varin skot, Kjartan Atli Kjartansson 6, Fannar Freyr Helgason 4/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Sæmundur Valdimarsson 2.Tindastóll: George Valentine 23/11 fráköst, Drew Gibson 15/5 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 12/9 fráköst/5 stolnir, Pétur Rúnar Birgisson 11/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Svavar Atli Birgisson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Sigtryggur Arnar Björnsson 2.Skallagrímur-KFÍ 96-101 (23-26, 22-23, 23-33, 28-19)Skallagrímur: Carlos Medlock 36/8 fráköst, Haminn Quaintance 20/18 fráköst/3 varin skot, Páll Axel Vilbergsson 18, Davíð Ásgeirsson 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 6, Trausti Eiríksson 4/9 fráköst/3 varin skot, Birgir Þór Sverrisson 2.KFÍ: Damier Erik Pitts 30/5 fráköst/11 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 19/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 17/5 fráköst/3 varin skot, Mirko Stefán Virijevic 15/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 10/5 fráköst, Samuel Toluwase 4, Hlynur Hreinsson 3, Stefán Diegó Garcia 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira