Valur lagði Hauka | Löng bið KR á enda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. janúar 2013 20:58 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir skoraði sautján stig og tók ellefu fráköst fyrir KR í kvöld. Mynd/Stefán Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Keflavíkur og Snæfells unnu bæði sigra í leikjum sínum. Snæfell vann Grindavík, 76-71, á meðan að Keflavík hafði betur í grannaslag gegn Njarðvík, 99-83. Njarðvík byrjaði reyndar mun betur í leiknum og hafði yfirhöndina í hálfleik, 51-37. En Keflavík sneri leiknum sér í vil með frábærri frammistöðu í þriðja leikhluta - liðið skoraði þá 34 stig gegn níu. Lele Hardy átti stórleik í liði Njarðvíkur og skoraði 39 stig auk þess að taka 24 fráköst. Jessica Ann Jenkins skoraði 33 stig fyrir Keflavík. Það var minni spenna í Grindavík þar sem að Snæfell hafði örugga forystu þegar fjórði leikhluti hófst. í liði gestanna var Hildur Björg Kjartansdóttir stigahæst með 22 stig en Crystal Smith skroaði 27 stig fyrir Grindavík. Þá unnu Valskonur sigur á Haukum í spennuleik, 66-61, þar sem Kristrún Sigurjónsdóttir reyndist öflug á lokamínútunni. Þá skoraði hún þrjú síðustu stig leiksins, öll af vítalínunni, auk þess að stela boltanum á ögurstundu. Kristrún skoraði alls 25 stig í leiknum fyrir Val en stigahæstar hjá Haukum voru Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Siarre Evans með nítján stig hvor. KR batt svo enda á fimm leikja taphrinu í deild og bikar með sigri á botnliði Fjölnis á heimavelli, 74-69. Fjölnir hefur nú tapað átta deildarleikjum í röð en liðið réði illa við nýja Kanann í liði KR, Shannon McCallum, sem skoraði 43 stig og tók fjórtán fráköst.Grindavík-Snæfell 71-76 (22-14, 8-18, 14-28, 27-16)Grindavík: Crystal Smith 27/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 22/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/10 fráköst, Kieraah Marlow 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/10 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 99-83 (24-23, 13-28, 34-9, 28-23)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 33/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/12 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/8 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 4/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Sandra Lind Þrastardóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 39/24 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 9, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Eva Rós Guðmundsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-Valur 61-66 (21-21, 13-13, 15-14, 12-18)Haukar: Siarre Evans 19/16 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 19/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst/6 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 15/11 fráköst/4 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/8 fráköst.KR-Fjölnir 74-69 (18-22, 14-12, 18-11, 24-24)KR: Shannon McCallum 43/14 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/11 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 3/12 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/4 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/10 fráköst/4 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/12 fráköst/4 varin skot, Eva María Emilsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Topplið Keflavíkur og Snæfells unnu bæði sigra í leikjum sínum. Snæfell vann Grindavík, 76-71, á meðan að Keflavík hafði betur í grannaslag gegn Njarðvík, 99-83. Njarðvík byrjaði reyndar mun betur í leiknum og hafði yfirhöndina í hálfleik, 51-37. En Keflavík sneri leiknum sér í vil með frábærri frammistöðu í þriðja leikhluta - liðið skoraði þá 34 stig gegn níu. Lele Hardy átti stórleik í liði Njarðvíkur og skoraði 39 stig auk þess að taka 24 fráköst. Jessica Ann Jenkins skoraði 33 stig fyrir Keflavík. Það var minni spenna í Grindavík þar sem að Snæfell hafði örugga forystu þegar fjórði leikhluti hófst. í liði gestanna var Hildur Björg Kjartansdóttir stigahæst með 22 stig en Crystal Smith skroaði 27 stig fyrir Grindavík. Þá unnu Valskonur sigur á Haukum í spennuleik, 66-61, þar sem Kristrún Sigurjónsdóttir reyndist öflug á lokamínútunni. Þá skoraði hún þrjú síðustu stig leiksins, öll af vítalínunni, auk þess að stela boltanum á ögurstundu. Kristrún skoraði alls 25 stig í leiknum fyrir Val en stigahæstar hjá Haukum voru Margrét Rósa Hálfdánardóttir og Siarre Evans með nítján stig hvor. KR batt svo enda á fimm leikja taphrinu í deild og bikar með sigri á botnliði Fjölnis á heimavelli, 74-69. Fjölnir hefur nú tapað átta deildarleikjum í röð en liðið réði illa við nýja Kanann í liði KR, Shannon McCallum, sem skoraði 43 stig og tók fjórtán fráköst.Grindavík-Snæfell 71-76 (22-14, 8-18, 14-28, 27-16)Grindavík: Crystal Smith 27/6 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 22/7 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 7/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Björg Kjartansdóttir 22/10 fráköst, Kieraah Marlow 18/13 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/10 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst.Keflavík-Njarðvík 99-83 (24-23, 13-28, 34-9, 28-23)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 33/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/12 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/8 fráköst/5 stolnir, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 11, Bryndís Guðmundsdóttir 4/10 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 2, Sandra Lind Þrastardóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 39/24 fráköst/8 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 9, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 5, Eva Rós Guðmundsdóttir 4, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-Valur 61-66 (21-21, 13-13, 15-14, 12-18)Haukar: Siarre Evans 19/16 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 19/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7/4 fráköst/6 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jaleesa Butler 15/11 fráköst/4 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/7 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 6/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/8 fráköst.KR-Fjölnir 74-69 (18-22, 14-12, 18-11, 24-24)KR: Shannon McCallum 43/14 fráköst/5 stolnir/5 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/11 fráköst/6 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 3/12 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0/4 fráköst.Fjölnir: Britney Jones 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 19/14 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 8, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/10 fráköst/4 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/12 fráköst/4 varin skot, Eva María Emilsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Sjá meira