Tilþrifin úr Stjörnuleiknum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 17:15 Kristófer Acox Mynd/Daníel Hinn árlegi Stjörnuleikur íslenska körfuboltans fór fram um helgina og höfðu margir gaman af enda einbeittu leikmenn sér að því að skemmta sér og áhorfendum. SportTV.is sýndi beint frá leiknum og strákarnir þar hafa nú tekið saman samantekt frá deginum. Það var nóg um troðslur í Stjörnuleiknum og má sjá þær í þessari samantekt en þar má meðal annars sjá hinn unga Kristófer Acox troða í körfuna en þessi 19 ára KR-ingur var með 20 stig í leiknum. Það er hægt að nálgast samantektina með því að smella hér. Jay Threatt úr Snæfelli var valinn besti maður leiksins en hann var með fallega þrennu eða 21 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Í þriggja-stiga keppninni vann Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson en það þurfti að knýja fram úrslit með framlengingu í úrslitunum en hann og ÍR-ingurinn Eric James Palm voru jafnir. Í troðslukeppninni vann Billy Baptist hjá Keflavík en hann var með glæsileg tilþrif og fékk nánast alltaf fullt hús stiga hjá dómurunum. Dominos-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Hinn árlegi Stjörnuleikur íslenska körfuboltans fór fram um helgina og höfðu margir gaman af enda einbeittu leikmenn sér að því að skemmta sér og áhorfendum. SportTV.is sýndi beint frá leiknum og strákarnir þar hafa nú tekið saman samantekt frá deginum. Það var nóg um troðslur í Stjörnuleiknum og má sjá þær í þessari samantekt en þar má meðal annars sjá hinn unga Kristófer Acox troða í körfuna en þessi 19 ára KR-ingur var með 20 stig í leiknum. Það er hægt að nálgast samantektina með því að smella hér. Jay Threatt úr Snæfelli var valinn besti maður leiksins en hann var með fallega þrennu eða 21 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar. Í þriggja-stiga keppninni vann Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson en það þurfti að knýja fram úrslit með framlengingu í úrslitunum en hann og ÍR-ingurinn Eric James Palm voru jafnir. Í troðslukeppninni vann Billy Baptist hjá Keflavík en hann var með glæsileg tilþrif og fékk nánast alltaf fullt hús stiga hjá dómurunum.
Dominos-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti