Kári Steinn og Rannveig eru hlauparar ársins 2012 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 11:30 Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki. Mynd/Anton Framfarir – hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, völdu um helgina frammúrskarandi hlaupara og hlaupahópa ársins 2012 en þetta er tíunda árið í röð sem samtökin afhenda þessi verðlaun. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Rannveig Oddsdóttir úr UFA og Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki voru kosin hlauparar ársins en þau efnilegustu þóttu vera Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Arnar Orri Sveinsson úr ÍR.Hér fyrir neðan má sjá rökstuðning valnefndarinnar.Konur:Hlaupari ársins: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig hefur bætt árangur sinn jafnt og þétt undanfarin ár. Rannveig náði sínum besta árangri í 10 km hlaupi í sumar en þá hljóp hún á tímanum 37:11 mín í Akureyrarhlaupinu sem jafnframt var Íslandsmótið í 10 km götuhlaupi og bar hún þar sigur úr bítum. Þá tók hún þátt í Berlínarmaraþoninu í október þar sem hún náði öðrum besta tíma Íslendings frá upphafi 2:52,3 klst Þessi árangur fleytti henni inn í Ólympíuhóp FRÍ 2016.Mestu framfarir: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig bætti tímann sinn í 10 km götuhlaupi úr 37:51 mín árið 2010 í 37:11 mín árið 2012. Hún bætti tímann sinn í hálfu maraþoni úr 1:24:05 klst í 1:23:19 klst og síðast en ekki síst bætti hún tímann sinn í maraþoni úr 2:57:33 klst í 2:53:3 klst.Efnilegasti unglingurinn: Aníta Hinriksdóttir ÍR Aníta Hinriksdóttir átti frábært ár og stimplaði sig inn sem besti hlaupari landsins og okkar mesta efni í millivegalengdum og langhlaupum fyrr og síðar. Aníta bætti fjöldamörg Íslandsmet á árinu, en þar ber hæst metið 800m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 2:05,96 mín snemma í janúar og 800m hlaup kvenna utanhúss 2:03,15 mín í júlí þar sem hún bætti 29 ára gamal met Ragnheiðar Ólafsdóttur FH. Hún stimplaði sig á alþjóðagrundu þegar hún náði 4. sæti á HM 17 ára og yngri í Barcelona Spáni í sumar.Karlar:Hlaupari ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik Kári Steinn stóð sig frábærlega á Ólympíuleikunum í London árið 2012 þar sem hann náði 42. sæti af yfir 100k eppendum á tímanum 2:18:47 klst.. Þá náði hann á vormánuðum 3. sæti á Norðurlandamótinu í 10 km brautarhlaupi á tímanum 29:50,56 mín ásamt því að vinna öll mót og halup sem hann tók þátt í á íslenskri grundu.Mestu framfarir: Ingvar Hjartarson Fjölni Ingvar stimplaði sig inn sem hörku hlaupara á árinu 2012. Hann bætti 5000m tímann sinn innanhúss úr 16:49,52 mín árið 2011 í 15:16,04 mín árið 2012 sem er veruleg bætin. Þá syndic hann styrk sinn í götuhlaupunum þegar hann hljóp 10km á 33:47 mín í Brúarhlaupinu og náði 2. sæti í Gamlárshlaupi ÍR.Efnilegasti unglingurinn: Arnar Orri Sveinsson ÍR Arnar Orri sannaði sig sem mikið efni í millivegalengdahlaupum þegar hann hljóp 800m á 2:01,81 mín utanhúss (bæting úr 2:03,01 mín) og 2:00,20 mín innahúss (bæting úr 2:04,01 mín).Hlaupahópur ársins: Afrekshópur – Ármann Daníel Smári Guðmundsson Valnefndin varskipuð var Jóni Sævari Þórðarsyni, Ragnheiði Ólafsdóttur, Sigurði Pétir Sigmundssyni og Stefáni Guðmundssyni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Framfarir – hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, völdu um helgina frammúrskarandi hlaupara og hlaupahópa ársins 2012 en þetta er tíunda árið í röð sem samtökin afhenda þessi verðlaun. Viðurkenningarnar voru veittar á Reykjavík International Games í Laugardalshöll. Rannveig Oddsdóttir úr UFA og Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki voru kosin hlauparar ársins en þau efnilegustu þóttu vera Aníta Hinriksdóttir úr ÍR og Arnar Orri Sveinsson úr ÍR.Hér fyrir neðan má sjá rökstuðning valnefndarinnar.Konur:Hlaupari ársins: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig hefur bætt árangur sinn jafnt og þétt undanfarin ár. Rannveig náði sínum besta árangri í 10 km hlaupi í sumar en þá hljóp hún á tímanum 37:11 mín í Akureyrarhlaupinu sem jafnframt var Íslandsmótið í 10 km götuhlaupi og bar hún þar sigur úr bítum. Þá tók hún þátt í Berlínarmaraþoninu í október þar sem hún náði öðrum besta tíma Íslendings frá upphafi 2:52,3 klst Þessi árangur fleytti henni inn í Ólympíuhóp FRÍ 2016.Mestu framfarir: Rannveig Oddsdóttir UFA Rannveig bætti tímann sinn í 10 km götuhlaupi úr 37:51 mín árið 2010 í 37:11 mín árið 2012. Hún bætti tímann sinn í hálfu maraþoni úr 1:24:05 klst í 1:23:19 klst og síðast en ekki síst bætti hún tímann sinn í maraþoni úr 2:57:33 klst í 2:53:3 klst.Efnilegasti unglingurinn: Aníta Hinriksdóttir ÍR Aníta Hinriksdóttir átti frábært ár og stimplaði sig inn sem besti hlaupari landsins og okkar mesta efni í millivegalengdum og langhlaupum fyrr og síðar. Aníta bætti fjöldamörg Íslandsmet á árinu, en þar ber hæst metið 800m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 2:05,96 mín snemma í janúar og 800m hlaup kvenna utanhúss 2:03,15 mín í júlí þar sem hún bætti 29 ára gamal met Ragnheiðar Ólafsdóttur FH. Hún stimplaði sig á alþjóðagrundu þegar hún náði 4. sæti á HM 17 ára og yngri í Barcelona Spáni í sumar.Karlar:Hlaupari ársins: Kári Steinn Karlsson Breiðablik Kári Steinn stóð sig frábærlega á Ólympíuleikunum í London árið 2012 þar sem hann náði 42. sæti af yfir 100k eppendum á tímanum 2:18:47 klst.. Þá náði hann á vormánuðum 3. sæti á Norðurlandamótinu í 10 km brautarhlaupi á tímanum 29:50,56 mín ásamt því að vinna öll mót og halup sem hann tók þátt í á íslenskri grundu.Mestu framfarir: Ingvar Hjartarson Fjölni Ingvar stimplaði sig inn sem hörku hlaupara á árinu 2012. Hann bætti 5000m tímann sinn innanhúss úr 16:49,52 mín árið 2011 í 15:16,04 mín árið 2012 sem er veruleg bætin. Þá syndic hann styrk sinn í götuhlaupunum þegar hann hljóp 10km á 33:47 mín í Brúarhlaupinu og náði 2. sæti í Gamlárshlaupi ÍR.Efnilegasti unglingurinn: Arnar Orri Sveinsson ÍR Arnar Orri sannaði sig sem mikið efni í millivegalengdahlaupum þegar hann hljóp 800m á 2:01,81 mín utanhúss (bæting úr 2:03,01 mín) og 2:00,20 mín innahúss (bæting úr 2:04,01 mín).Hlaupahópur ársins: Afrekshópur – Ármann Daníel Smári Guðmundsson Valnefndin varskipuð var Jóni Sævari Þórðarsyni, Ragnheiði Ólafsdóttur, Sigurði Pétir Sigmundssyni og Stefáni Guðmundssyni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira