NFL: Lið Harbaugh-bræðranna mætast í Super Bowl í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 09:15 Hinn magnaði Ray Lewis er að spila sína síðustu leiki á ferlinum. Mynd/Nordic Photos/Getty Baltimore Ravens og San Francisco 49'ers tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl. Flestir bjuggust við sigri 49'ers á Atlanta Falcons í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigur Baltimore Ravens á New England Patriots í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar kom mörgum spekingum á óvart. Það verður lítið rætt um annað næstu dagana þegar kemur að Super Bowl leiknum að þarna munu bræður mætast með lið sín. John Harbaugh þjálfar lið Baltimore Ravens og yngri bróðir hans Jim Harbaugh þjálfar lið San Francisco 49'ers. Bæði lið bræðranna voru á útivelli og lentu undir í sínum leikjum en komu sterk til baka og áttu frábæra seinni hálfleiki þar sem þau héldu mótherjum sínum á núllinu. Atlanta Falcons komst í 17-0 á heimavelli á móti San Francisco 49'ers en Niners minnkuðu muninn í 24-14 fyrir hálfleik, unnu síðan seinni hálfleikinn 14-0 og leikinn þar með 28-24. Baltimore Ravens var 7-13 undir í hálfleik á móti New England Patriots en hann seinni hálfleikinn 21-0 og leikinn þar með 28-13. Það bjóst enginn við að hin frábæra vörn Baltimore Ravens liðsins tækist að halda hinum frábæra Tom Brady stigalausum í heilum hálfleik en Ray Lewis og félagar unnu enn einn magnaða sigurinn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Super Bowl fer fram 3. febrúar næstkomandi í New Orleans en þar getur San Francisco 49'ers unnið sinn fyrsta NFL-titil síðan 1994 og Baltimore Ravens orðið meistari í annað sinn (einnig árið 2000). NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Baltimore Ravens og San Francisco 49'ers tryggðu sér í nótt sæti í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl. Flestir bjuggust við sigri 49'ers á Atlanta Falcons í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar en sigur Baltimore Ravens á New England Patriots í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar kom mörgum spekingum á óvart. Það verður lítið rætt um annað næstu dagana þegar kemur að Super Bowl leiknum að þarna munu bræður mætast með lið sín. John Harbaugh þjálfar lið Baltimore Ravens og yngri bróðir hans Jim Harbaugh þjálfar lið San Francisco 49'ers. Bæði lið bræðranna voru á útivelli og lentu undir í sínum leikjum en komu sterk til baka og áttu frábæra seinni hálfleiki þar sem þau héldu mótherjum sínum á núllinu. Atlanta Falcons komst í 17-0 á heimavelli á móti San Francisco 49'ers en Niners minnkuðu muninn í 24-14 fyrir hálfleik, unnu síðan seinni hálfleikinn 14-0 og leikinn þar með 28-24. Baltimore Ravens var 7-13 undir í hálfleik á móti New England Patriots en hann seinni hálfleikinn 21-0 og leikinn þar með 28-13. Það bjóst enginn við að hin frábæra vörn Baltimore Ravens liðsins tækist að halda hinum frábæra Tom Brady stigalausum í heilum hálfleik en Ray Lewis og félagar unnu enn einn magnaða sigurinn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár. Super Bowl fer fram 3. febrúar næstkomandi í New Orleans en þar getur San Francisco 49'ers unnið sinn fyrsta NFL-titil síðan 1994 og Baltimore Ravens orðið meistari í annað sinn (einnig árið 2000).
NFL Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni