Dramatískar sigurkörfur og sjötta tap ÍR í röð | Úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2013 21:46 Elvar Már Friðriksson. Mynd/Valli ÍR-ingar eru áfram á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 17 stiga tap á heimavelli á móti Njarðvík í kvöld, 81-98. ÍR-ingar hafa nú tapað sex leikjum í röð og falldraugurinn er farinn að sjást í Hertz-hellinum í Seljaskóla. Grindvíkingar eru komnir á toppinn eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og Snæfellingar hefndu fyrir bikartap á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið með dramatískum sigri í Garðabænum. Báðir leikir unnust á sigurkörfum rétt fyrir leikslok. Jay Threatt skoraði sigurkörfu Snæfells 6,4 sekúndum fyrir leikslok en Stjarnan var sjö stigum yfir, 86-79, þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af leiknum. Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 10-2 og tryggði sér 89-88 sigur. Samuel Zeglinski skoraði sigurkörfu Grindavíkur á móti Þór fimm sekúndum fyrir leikslok en Grindavík vann leikinn 89-87 og tók þar með toppsætið af Þórsurum. Njarðvík og Skallagrímur styrktu bæði stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina því Skallagrímur vann tveggja stiga heimasigur á Fjölni, 75-73, í kvöld. Fjölnismenn voru nálægt því að stela sigrinum í lokin í Borgarnesi. Skallagrímsmenn voru ellefu stigum yfir fyrir lokaleikhlutann en Fjölnismenn fengu þriggja stiga skot í lokin sem hefði tryggt þeim sigur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Stjarnan-Snæfell 88-89 (21-23, 27-24, 18-20, 22-22)Stjarnan: Jarrid Frye 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 19/6 stoðsendingar, Brian Mills 13/7 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3.Snæfell: Jay Threatt 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 18, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Asim McQueen 10/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Ólafur Torfason 6/12 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/5 fráköst.Grindavík-Þór Þ. 89-87 (19-15, 21-25, 30-26, 19-21)Grindavík: Aaron Broussard 35/10 fráköst, Samuel Zeglinski 19/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 23/10 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 fráköst, Darrell Flake 11/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2.ÍR-Njarðvík 81-98 (16-24, 23-28, 21-24, 21-22)ÍR: D'Andre Jordan Williams 27/4 fráköst/9 stoðsendingar, Eric James Palm 18/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/6 fráköst, Nemanja Sovic 8/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Ellert Arnarson 2, Þorvaldur Hauksson 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 21/8 fráköst, Marcus Van 20/18 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 15, Ólafur Helgi Jónsson 10/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3.Skallagrímur-Fjölnir 85-83 (28-30, 25-11, 21-22, 11-20)Skallagrímur: Carlos Medlock 40/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 13/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/5 fráköst, Sigmar Egilsson 8, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Trausti Eiríksson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3.Fjölnir: Christopher Smith 23/16 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 8, Isacc Deshon Miles 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
ÍR-ingar eru áfram á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 17 stiga tap á heimavelli á móti Njarðvík í kvöld, 81-98. ÍR-ingar hafa nú tapað sex leikjum í röð og falldraugurinn er farinn að sjást í Hertz-hellinum í Seljaskóla. Grindvíkingar eru komnir á toppinn eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og Snæfellingar hefndu fyrir bikartap á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið með dramatískum sigri í Garðabænum. Báðir leikir unnust á sigurkörfum rétt fyrir leikslok. Jay Threatt skoraði sigurkörfu Snæfells 6,4 sekúndum fyrir leikslok en Stjarnan var sjö stigum yfir, 86-79, þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af leiknum. Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 10-2 og tryggði sér 89-88 sigur. Samuel Zeglinski skoraði sigurkörfu Grindavíkur á móti Þór fimm sekúndum fyrir leikslok en Grindavík vann leikinn 89-87 og tók þar með toppsætið af Þórsurum. Njarðvík og Skallagrímur styrktu bæði stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina því Skallagrímur vann tveggja stiga heimasigur á Fjölni, 75-73, í kvöld. Fjölnismenn voru nálægt því að stela sigrinum í lokin í Borgarnesi. Skallagrímsmenn voru ellefu stigum yfir fyrir lokaleikhlutann en Fjölnismenn fengu þriggja stiga skot í lokin sem hefði tryggt þeim sigur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Stjarnan-Snæfell 88-89 (21-23, 27-24, 18-20, 22-22)Stjarnan: Jarrid Frye 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 19/6 stoðsendingar, Brian Mills 13/7 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3.Snæfell: Jay Threatt 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 18, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Asim McQueen 10/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Ólafur Torfason 6/12 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/5 fráköst.Grindavík-Þór Þ. 89-87 (19-15, 21-25, 30-26, 19-21)Grindavík: Aaron Broussard 35/10 fráköst, Samuel Zeglinski 19/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 23/10 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 fráköst, Darrell Flake 11/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2.ÍR-Njarðvík 81-98 (16-24, 23-28, 21-24, 21-22)ÍR: D'Andre Jordan Williams 27/4 fráköst/9 stoðsendingar, Eric James Palm 18/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/6 fráköst, Nemanja Sovic 8/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Ellert Arnarson 2, Þorvaldur Hauksson 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 21/8 fráköst, Marcus Van 20/18 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 15, Ólafur Helgi Jónsson 10/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3.Skallagrímur-Fjölnir 85-83 (28-30, 25-11, 21-22, 11-20)Skallagrímur: Carlos Medlock 40/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 13/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/5 fráköst, Sigmar Egilsson 8, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Trausti Eiríksson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3.Fjölnir: Christopher Smith 23/16 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 8, Isacc Deshon Miles 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira