Fresta þurfti leik KFÍ og Grindavíkur sem átti að fara fram á Ísafirði í kvöld en leikurinn er í Domino's-deild karla í körfubolta.
Ekki reyndist unnt að fljúga frá Reykjavík í kvöld. Leikurinn mun fara fram á sunnudagskvöldið klukkan 19.15.
Fjórir leikir fara fram í deildinni í kvöld og hefjast þeir klukkan 19.15:
Keflavík - Þór Þorlákshöfn
Tindastóll - Njarðvík
KR - Stjarnan
Skallagrímur - Snæfell
Leik KFÍ og Grindavíkur frestað
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti



Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja
Enski boltinn



„Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“
Íslenski boltinn

