Njarðvíkingar með fjórða sigurinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2013 20:45 Marcus Van. Mynd/Valli Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna 25 stiga sigur á botnliði Fjölnis, 100-75. Fjölnir hefur nú tapað tíu leikjum í röð og er í mjög slæmum málum á botninum. Njarðvíkurliðið hefur verið á miklu flugi eftir áramót en Njarðvíkingar hafa nú unnið fjóra deildarleiki í röð og alls sex af síðustu sjö leikjum sínum. Njarðvík er nú komið upp að hlið KR í 6. sæti deildarinnar en KR er enn ofar á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna. Marcus Van var með tröllatvennu í Ljónagryfjunni í kvöld en hann skoraði 25 stig og tók 21 frákast. Elvar Már Friðriksson skoraði 18 stig og þeir Ágúst Orrason og Hjörtur Hrafn Einarsson voru báðir með 14 stig. Christopher Smith skoraði 22 stig og tók 12 fráköst fyrir Fjölni. Njarðvíkingar komust í 11-2 og 16-7 í upphafi leiks og voru 20-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Marcus Van skoraði 11 stig og tók 8 fráköst á fyrstu 10 mínútum leiksins. Njarðvík bætti við í öðrum leikhlutanum sem liðið vann 30-16 og var því komið með tuttugu stiga forskot í hálfleik, 50-30. Elvar Friðriksson og Ágúst Orrason voru báðir með 12 stig í fyrri hálfleiknum þar af komu 21 af 24 stigum þeirra í öðrum leikhluta. Njarðvík var með leikinn í öruggum höndum í seinni hálfleiknum og sigurinn aldrei í hættu.Njarðvík-Fjölnir 100-75 (20-14, 30-16, 26-27, 24-18)Njarðvík: Marcus Van 25/21 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 18, Ágúst Orrason 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Nigel Moore 3/6 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Fjölnir: Christopher Smith 22/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Isacc Deshon Miles 7/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 5, Leifur Arason 2, Hjalti Vilhjálmsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Njarðvíkingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta með því að vinna 25 stiga sigur á botnliði Fjölnis, 100-75. Fjölnir hefur nú tapað tíu leikjum í röð og er í mjög slæmum málum á botninum. Njarðvíkurliðið hefur verið á miklu flugi eftir áramót en Njarðvíkingar hafa nú unnið fjóra deildarleiki í röð og alls sex af síðustu sjö leikjum sínum. Njarðvík er nú komið upp að hlið KR í 6. sæti deildarinnar en KR er enn ofar á betri árangri í innbyrðisviðureignum liðanna. Marcus Van var með tröllatvennu í Ljónagryfjunni í kvöld en hann skoraði 25 stig og tók 21 frákast. Elvar Már Friðriksson skoraði 18 stig og þeir Ágúst Orrason og Hjörtur Hrafn Einarsson voru báðir með 14 stig. Christopher Smith skoraði 22 stig og tók 12 fráköst fyrir Fjölni. Njarðvíkingar komust í 11-2 og 16-7 í upphafi leiks og voru 20-14 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Marcus Van skoraði 11 stig og tók 8 fráköst á fyrstu 10 mínútum leiksins. Njarðvík bætti við í öðrum leikhlutanum sem liðið vann 30-16 og var því komið með tuttugu stiga forskot í hálfleik, 50-30. Elvar Friðriksson og Ágúst Orrason voru báðir með 12 stig í fyrri hálfleiknum þar af komu 21 af 24 stigum þeirra í öðrum leikhluta. Njarðvík var með leikinn í öruggum höndum í seinni hálfleiknum og sigurinn aldrei í hættu.Njarðvík-Fjölnir 100-75 (20-14, 30-16, 26-27, 24-18)Njarðvík: Marcus Van 25/21 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 18, Ágúst Orrason 14, Hjörtur Hrafn Einarsson 14/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 5, Óli Ragnar Alexandersson 5, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Nigel Moore 3/6 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 2, Oddur Birnir Pétursson 2.Fjölnir: Christopher Smith 22/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Isacc Deshon Miles 7/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 5, Leifur Arason 2, Hjalti Vilhjálmsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga