Úrslitakeppnin er klár í kvennakörfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2013 21:38 Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val. Mynd/Vilhelm Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Keflavík var fyrir leiki kvöldsins búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið í kvöld með sigri á Njarðvík á heimavelli. KR átti enn möguleika á öðru sætinu en KR-liðið tapaði fyrir Haukum á Ásvöllum og þar með fór sá möguleiki. Valskonur unnu deildarmeistara Keflavikur og tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í úrslitakeppninni. Haukakonur verða í fimmta sætinu hvernig sem fer í lokaumferðinni. Sex af átta sætum deildarinnar eru nú skipuð því það eina sem getur breyst er hvort Njarðvík eða Grindavík enda í 6. eða 7. sæti. Keflavík mætir Val í undanúrslitunum og Snæfell tekur á móti KR.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 72-91 (38-43)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst.Valur-Keflavík 96-92 (50-50)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6.Snæfell-Njarðvík 80-69 (38-41)Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar.Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-KR 71-65 (43-29)Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Keflavík var fyrir leiki kvöldsins búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið í kvöld með sigri á Njarðvík á heimavelli. KR átti enn möguleika á öðru sætinu en KR-liðið tapaði fyrir Haukum á Ásvöllum og þar með fór sá möguleiki. Valskonur unnu deildarmeistara Keflavikur og tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í úrslitakeppninni. Haukakonur verða í fimmta sætinu hvernig sem fer í lokaumferðinni. Sex af átta sætum deildarinnar eru nú skipuð því það eina sem getur breyst er hvort Njarðvík eða Grindavík enda í 6. eða 7. sæti. Keflavík mætir Val í undanúrslitunum og Snæfell tekur á móti KR.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 72-91 (38-43)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst.Valur-Keflavík 96-92 (50-50)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6.Snæfell-Njarðvík 80-69 (38-41)Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar.Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-KR 71-65 (43-29)Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira