Garcia og Leishman í forystu | Nýja kærasta Tigers fylgdist með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 23:39 Sergio Garcia. Nordic Photos / Getty Images Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. Garcia spilaði allar átján holurnar án þess að fá skolla og spilaði á 66 höggum, sem er hans besti árangur á Masters-mótinu frá upphafi. Hann hefur þar að auki aldrei unnið risamót í golfi en Garcia hefur aðeins tvívegis verið á meðal tíu efstu á Masters-mótinu, en hann tók fyrst þátt árið 1999. Tiger Woods lék á 70 höggum og því fjórum höggum á eftir efstu mönnum í 13.-22. sæti. Hann tilkynnti nýlega að hann væri í sambandi með skíðakonunni Lindsey Vonn og fylgdist hún með sínum manni í dag. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á pari í dag, 72 höggum, og er í 34.-45. sæti. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsta keppnisdeginum á Masters-mótinu í golfi lauk í kvöld en Spánverjinn Sergio Garcia og Marc Leishman frá Ástralíu eru í forystu á sex höggum undir pari. Dustin Johnson er svo einu höggi á eftir í þriðja sæti. Garcia spilaði allar átján holurnar án þess að fá skolla og spilaði á 66 höggum, sem er hans besti árangur á Masters-mótinu frá upphafi. Hann hefur þar að auki aldrei unnið risamót í golfi en Garcia hefur aðeins tvívegis verið á meðal tíu efstu á Masters-mótinu, en hann tók fyrst þátt árið 1999. Tiger Woods lék á 70 höggum og því fjórum höggum á eftir efstu mönnum í 13.-22. sæti. Hann tilkynnti nýlega að hann væri í sambandi með skíðakonunni Lindsey Vonn og fylgdist hún með sínum manni í dag. Norður-Írinn Rory McIlroy lék á pari í dag, 72 höggum, og er í 34.-45. sæti.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira