Risastökk á FIFA-listanum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. apríl 2013 10:00 Birkir Bjarnason og félagar eru að gera góða hluti í undankeppni EM 2014. Frækinn sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014 skilar karlalandsliði Íslands í knattspyrnu upp um 19 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er komið í 73. sæti listans. Meðal þjóða sem nú eru fyrir neðan Ísland á listanum má nefna Finnland (82. sæti), Makedóníu (83. sæti) og Skotland (77. sæti). Næsta lið fyrir ofan Ísland er landslið Tógó en næst á eftir kemur landslið Marokkó. Ísland hefur hæst setið í 37. sæti listans undir stjórn Ásgeirs heitins Elíassonar í september 1994. Lægst hefur liðið farið í 131. sæti í maí 2012. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011 af Ólafi Jóhannessyni. Næsti leikur Íslands er gegn Slóveníu á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 7. júní. Miðasala á leikinn er hafin. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 1-2 | Tvö glæsimörk hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum útisigri Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014. 22. mars 2013 16:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Frækinn sigur Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014 skilar karlalandsliði Íslands í knattspyrnu upp um 19 sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er komið í 73. sæti listans. Meðal þjóða sem nú eru fyrir neðan Ísland á listanum má nefna Finnland (82. sæti), Makedóníu (83. sæti) og Skotland (77. sæti). Næsta lið fyrir ofan Ísland er landslið Tógó en næst á eftir kemur landslið Marokkó. Ísland hefur hæst setið í 37. sæti listans undir stjórn Ásgeirs heitins Elíassonar í september 1994. Lægst hefur liðið farið í 131. sæti í maí 2012. Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011 af Ólafi Jóhannessyni. Næsti leikur Íslands er gegn Slóveníu á Laugardalsvelli föstudagskvöldið 7. júní. Miðasala á leikinn er hafin.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 1-2 | Tvö glæsimörk hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum útisigri Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014. 22. mars 2013 16:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 1-2 | Tvö glæsimörk hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum útisigri Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014. 22. mars 2013 16:00