Á 70 sekúndum breyttist allt 10. apríl 2013 14:05 Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Sjá meira
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38
Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11
Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30