Kringlukastarinn í NFL-deildinni 29. apríl 2013 23:30 Okoye í auglýsingu fyrir Ólympíuleikana síðasta sumar. Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers. Okoye komst í úrslit Ólympíuleikanna í London í kringlukasti. Þar endaði hann í tólfta sæti sem þótti frábær árangur hjá svo ungum manni. Sérstaklega í ljósi þess að hann byrjaði að æfa íþróttina aðeins tveim árum áður. Hann náði strax undraverðum árangri í íþróttinni og varð heimsmeistari unglinga árið 2011. Þegar hann tilkynnti í mars að hann hefði áhuga á því að fara í NFL-deildina hafði strax fjöldi félaga samband við hann. Hann sló í gegn í æfingabúðunum fyrir nýliðavalið og úr varð síðan að 49ers ákvað að taka hann. "Það hentar mér best að fara til 49ers. Þeir hafa sömu sýn og ég og þetta gæti orðið frábær saga," sagði Okoye. Jim Harbaugh, þjálfari 49ers, er yfir sig hrifinn af stráknum sem hann segir vera fallegan og glæsilegan mann. "Hann er eins og Adonis. Þetta er grískur Guð og ótrúlegt eintak af manni. Himnafaðirinn bjó til fallegan mann er hann bjó til Okoye," sagði Harbaugh en hann ætlar að nota Okoye í vörninni. Strákurinn er Englendingur en foreldrar hans eru frá Nígeríu. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira
Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers. Okoye komst í úrslit Ólympíuleikanna í London í kringlukasti. Þar endaði hann í tólfta sæti sem þótti frábær árangur hjá svo ungum manni. Sérstaklega í ljósi þess að hann byrjaði að æfa íþróttina aðeins tveim árum áður. Hann náði strax undraverðum árangri í íþróttinni og varð heimsmeistari unglinga árið 2011. Þegar hann tilkynnti í mars að hann hefði áhuga á því að fara í NFL-deildina hafði strax fjöldi félaga samband við hann. Hann sló í gegn í æfingabúðunum fyrir nýliðavalið og úr varð síðan að 49ers ákvað að taka hann. "Það hentar mér best að fara til 49ers. Þeir hafa sömu sýn og ég og þetta gæti orðið frábær saga," sagði Okoye. Jim Harbaugh, þjálfari 49ers, er yfir sig hrifinn af stráknum sem hann segir vera fallegan og glæsilegan mann. "Hann er eins og Adonis. Þetta er grískur Guð og ótrúlegt eintak af manni. Himnafaðirinn bjó til fallegan mann er hann bjó til Okoye," sagði Harbaugh en hann ætlar að nota Okoye í vörninni. Strákurinn er Englendingur en foreldrar hans eru frá Nígeríu.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Sjá meira