Te'o fer til San Diego Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2013 12:00 Nordic Photos / Getty Images Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. Te'o öðlaðist heimsfrægð þegar upp komst um gervisamband hans við kærustu sem reyndist vera karlmaður. Te'o hélt því fram í september í fyrra að kærasta hans hefði látist eftir baráttu við veikindi, á sama degi og amma hans. En nokkrum mánuðum síðar kom í ljós að umrædd kærasta var aldrei til og að Te'o hafði allan tímann átt í samskiptum við karlmenn sem þóttist vera kona. Samskipti þeirra fóru eingöngu fram í gegnum síma og á netinu. Þó eru ekki allir sem trúa sögu Te'o og segja margir að hann hafi gert þetta til að afla sér athygli og samúðar. Hann þótti einn besti leikmaður háskólaboltans í Bandaríkjunum en var á endanum valinn 38. í röðinni í nýliðavalinu. San Diego ákvað að velja Te'o í sitt lið og var hann þakklátur fyrir það. „Þetta er frábært lið og ég vil þakka fyrir mig. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa okkur að vinna leiki.“ Nýliðavalið fer fram í New York en Te'o var ekki á staðnum. Hann fylgdist með á heimili sínu í Hawaii. NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sjá meira
Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. Te'o öðlaðist heimsfrægð þegar upp komst um gervisamband hans við kærustu sem reyndist vera karlmaður. Te'o hélt því fram í september í fyrra að kærasta hans hefði látist eftir baráttu við veikindi, á sama degi og amma hans. En nokkrum mánuðum síðar kom í ljós að umrædd kærasta var aldrei til og að Te'o hafði allan tímann átt í samskiptum við karlmenn sem þóttist vera kona. Samskipti þeirra fóru eingöngu fram í gegnum síma og á netinu. Þó eru ekki allir sem trúa sögu Te'o og segja margir að hann hafi gert þetta til að afla sér athygli og samúðar. Hann þótti einn besti leikmaður háskólaboltans í Bandaríkjunum en var á endanum valinn 38. í röðinni í nýliðavalinu. San Diego ákvað að velja Te'o í sitt lið og var hann þakklátur fyrir það. „Þetta er frábært lið og ég vil þakka fyrir mig. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa okkur að vinna leiki.“ Nýliðavalið fer fram í New York en Te'o var ekki á staðnum. Hann fylgdist með á heimili sínu í Hawaii.
NFL Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sjá meira