Te'o fer til San Diego Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2013 12:00 Nordic Photos / Getty Images Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. Te'o öðlaðist heimsfrægð þegar upp komst um gervisamband hans við kærustu sem reyndist vera karlmaður. Te'o hélt því fram í september í fyrra að kærasta hans hefði látist eftir baráttu við veikindi, á sama degi og amma hans. En nokkrum mánuðum síðar kom í ljós að umrædd kærasta var aldrei til og að Te'o hafði allan tímann átt í samskiptum við karlmenn sem þóttist vera kona. Samskipti þeirra fóru eingöngu fram í gegnum síma og á netinu. Þó eru ekki allir sem trúa sögu Te'o og segja margir að hann hafi gert þetta til að afla sér athygli og samúðar. Hann þótti einn besti leikmaður háskólaboltans í Bandaríkjunum en var á endanum valinn 38. í röðinni í nýliðavalinu. San Diego ákvað að velja Te'o í sitt lið og var hann þakklátur fyrir það. „Þetta er frábært lið og ég vil þakka fyrir mig. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa okkur að vinna leiki.“ Nýliðavalið fer fram í New York en Te'o var ekki á staðnum. Hann fylgdist með á heimili sínu í Hawaii. NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt. Te'o öðlaðist heimsfrægð þegar upp komst um gervisamband hans við kærustu sem reyndist vera karlmaður. Te'o hélt því fram í september í fyrra að kærasta hans hefði látist eftir baráttu við veikindi, á sama degi og amma hans. En nokkrum mánuðum síðar kom í ljós að umrædd kærasta var aldrei til og að Te'o hafði allan tímann átt í samskiptum við karlmenn sem þóttist vera kona. Samskipti þeirra fóru eingöngu fram í gegnum síma og á netinu. Þó eru ekki allir sem trúa sögu Te'o og segja margir að hann hafi gert þetta til að afla sér athygli og samúðar. Hann þótti einn besti leikmaður háskólaboltans í Bandaríkjunum en var á endanum valinn 38. í röðinni í nýliðavalinu. San Diego ákvað að velja Te'o í sitt lið og var hann þakklátur fyrir það. „Þetta er frábært lið og ég vil þakka fyrir mig. Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa okkur að vinna leiki.“ Nýliðavalið fer fram í New York en Te'o var ekki á staðnum. Hann fylgdist með á heimili sínu í Hawaii.
NFL Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira