Fimmtán nýliðar í æfingahópum landsliðanna í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2013 22:45 Hin sextán ára Sara Rún Hinriksdóttir er ein af nýliðunum fimmtán. Mynd/Daníel Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Peter Öqvist og Sverrir Þór Sverrisson hafa valið tuttugu manna æfingahópa fyrir komandi verkefni landsliðanna í sumar. Æfingahópur kvenna er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika í lok maí. Hópurinn hjá körlum er að undirbúa sig fyrir Smáþjóðaleika, keppnisferð til Kína í júlí, æfingaleiki gegn Danmörku og svo Evrópukeppnina í haust. Sverrir Þór er með tíu nýliða í landsliðshópnum sínum en það eru það eru fimm nýliðar í hópnum hjá körlunum. KKÍ tekur það fram á heimasíðu sinni að einhverjir leikmenn hafi ekki gefið kost á sér í þessi verkefni.Landsliðshópur kvenna: Bergdís Ragnarsdóttir - Fjölnir Nýliði Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell Nýliði Bryndís Guðmundsdóttir - Keflavík 20 A-landsleikir Gunnhildur Gunnarsdóttir - Haukar 4 leikir Hallveig Jónsdóttir - Valur Nýliði Helena Sverrisdóttir – Good Angels Kosice (Slóvakía) 42 leikir Helga Einarsdóttir - KR 8 leikir Helga Rut Hallgrímsdóttir - Grindavík Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir - Snæfell Nýliði Hildur Sigurðardóttir - Snæfell 70 leikir Ingunn Embla Kristínardóttir – Keflavík Nýliði Kristrún Sigurjónsdóttir - Valur 25 leikir Margrét Rósa Hálfdanardóttir - Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir - Sannois St. Gratien (Frakkland) 34 leikir Pálína María Gunnlaugsdóttir - Keflavík 19 leikir Petrúnella Skúladóttir - Grindavík 22 leikir Salbjörg Sævarsdóttir - Njarðvík Nýliði Sara Rún Hinriksdóttir - Keflavík Nýliði Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - KR 24 leikir Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Valur NýliðiLandsliðshópur karla Axel Kárason - Værlöse (Danmörk) 15 A-landsleikir Brynjar Þór Björnsson - KR 26 leikir Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Nýliði Finnur Atli Magnússon - KR 19 leikir Haukur Helgi Pálsson - Manresa (Spánn) 14 leikir Helgi Már Magnússon – KR 77 leikir Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 64 leikir Hörður Axel Vilhjálmsson - MBC (Þýskaland) 20 leikir Jakob Sigurðarsson - Sundsvall Dragons (Svíþjóð) 60 leikir Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík 14 leikir Jón Arnór Stefánsson – CAI Zaragoza (Spánn) 64 leikir Jón Ólafur Jónsson – Snæfell 2 leikir Justin Shouse - Stjarnan Nýliði Logi Gunnarsson – BC Angers (Frakkland) 90 leikir Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík 73 leikir Martin Hermannsson - KR Nýliði Pavel Ermolinskij – Norrkoping Dolphins (Svíþjóð) 29 leikir Ragnar Nathanaelsson - Hamar Nýliði Stefán Karel Torfason - Snæfell Nýliði Ægir Þór Steinarsson - Newberry (Bandaríkin) 13 leikir
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Fleiri fréttir Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga