Stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2013 14:27 Mynd/Stefán Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open mótinu í Gautaborg en íslensku stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu í lokaleik sínum í dag, 21-22. Þetta voru síðustu æfingaleikir íslenska liðsins fyrir umspilsleikina á móti Tékkum. Íslensku stelpurnar rifu sig þó upp eftir þrettán marka stórtap á móti Noregi í gær og spiluðu allt annan og mikið betri leik í lokaleiknum. Serbar voru þá skrefinu á undan og meðal annars 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnustelpurnar Hanna Guðrún Stefansdóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með fimm mörk hvor en markvörðurinn Florentina Stanciu var valin besti leikmaður liðsins af mótshöldurum. Serbar spiluðu heldur betur eintóma spennuleiki á þessi mótinu því allir leikir liðsins unnust með einu marki. Serbar byrjuðu á því að tapa 24-25 fyrir Noregi en unnu síðan eins marks sigra á Svíum (28-27) og Íslendingum (22-21). Íslenska liðið mætir Tékklandi í fyrri umspilsleiknum í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda um næstu helgi en seinni leikurinn er síðan í Tékklandi viku síðar.Leikir íslenska liðsins á Nettbuss Open mótinu:Serbía - Ísland 22-21 (11-10 )Mörk Íslands: Hanna Guðrún Stefansdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Arna Sif Pálsdóttir 4, Karen Knútsdóttir 3, Dagný Skúladóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Ramune Pekaskyte 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Besti leikmaður íslenska liðsins: Florentina StanciuNoregur - Ísland 33-20 (18-10 )Mörk Íslands: Stella Sigurðardóttir 5, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Karen Knútsdóttir 3, Hanna Guðrún Stefansdóttir 2, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 2, Karólína Lárudóttir 2, Arna Sif Pálsdóttir 1, Ramune Pekaskyte 1.Besti leikmaður íslenska liðsins: Karen Knútsdóttir.Svíþjóð - Ísland 30-25 (17-13)Mörk Íslands: Stella Sigurðardóttir 9 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Arna Sif Pálsdóttir 2, Dagný Skúladóttir 2, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 1, Karen Knútsdóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1, Ramune Pekaskyte 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Besti leikmaður íslenska liðsins: Stella Sigurðardóttir Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open mótinu í Gautaborg en íslensku stelpurnar töpuðu með einu marki á móti Serbíu í lokaleik sínum í dag, 21-22. Þetta voru síðustu æfingaleikir íslenska liðsins fyrir umspilsleikina á móti Tékkum. Íslensku stelpurnar rifu sig þó upp eftir þrettán marka stórtap á móti Noregi í gær og spiluðu allt annan og mikið betri leik í lokaleiknum. Serbar voru þá skrefinu á undan og meðal annars 11-10 yfir í hálfleik. Stjörnustelpurnar Hanna Guðrún Stefansdóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með fimm mörk hvor en markvörðurinn Florentina Stanciu var valin besti leikmaður liðsins af mótshöldurum. Serbar spiluðu heldur betur eintóma spennuleiki á þessi mótinu því allir leikir liðsins unnust með einu marki. Serbar byrjuðu á því að tapa 24-25 fyrir Noregi en unnu síðan eins marks sigra á Svíum (28-27) og Íslendingum (22-21). Íslenska liðið mætir Tékklandi í fyrri umspilsleiknum í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda um næstu helgi en seinni leikurinn er síðan í Tékklandi viku síðar.Leikir íslenska liðsins á Nettbuss Open mótinu:Serbía - Ísland 22-21 (11-10 )Mörk Íslands: Hanna Guðrún Stefansdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Arna Sif Pálsdóttir 4, Karen Knútsdóttir 3, Dagný Skúladóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Ramune Pekaskyte 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Besti leikmaður íslenska liðsins: Florentina StanciuNoregur - Ísland 33-20 (18-10 )Mörk Íslands: Stella Sigurðardóttir 5, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Karen Knútsdóttir 3, Hanna Guðrún Stefansdóttir 2, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 2, Karólína Lárudóttir 2, Arna Sif Pálsdóttir 1, Ramune Pekaskyte 1.Besti leikmaður íslenska liðsins: Karen Knútsdóttir.Svíþjóð - Ísland 30-25 (17-13)Mörk Íslands: Stella Sigurðardóttir 9 (3), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 5, Arna Sif Pálsdóttir 2, Dagný Skúladóttir 2, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 1, Karen Knútsdóttir 1, Hildur Þorgeirsdóttir 1, Ramune Pekaskyte 1, Elísabet Gunnarsdóttir 1.Besti leikmaður íslenska liðsins: Stella Sigurðardóttir
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira