Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 26. maí 2013 11:49 Kristjáni Loftssyni er lýst í greininni sem milljónamæringi sem gefur minna en ekkert fyrir dýravernd. Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times. Illugi og Orka Energy Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Sjá meira
Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times.
Illugi og Orka Energy Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Fleiri fréttir Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Sjá meira