Íslendingar drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 26. maí 2013 11:49 Kristjáni Loftssyni er lýst í greininni sem milljónamæringi sem gefur minna en ekkert fyrir dýravernd. Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times. Illugi og Orka Energy Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Fyrirsögnin „Iceland to kill rare fin whales for dog snacks“, eða Íslendingar ætla að drepa langreyðar í útrýmingarhættu og nota í hundafóður“, gefur tóninn í grein sem birtist í The Sunday Times í dag. Greinin er eftir Johnathan Leake og hefst á því að sagt er að Ísland ætli að hefja hvalveiðar á ný í næsta mánuði og til standi að drepa allt að 184 langreyðar, en hvalategundin sú er, samkvæmt The Sunday Times, í útrýmingarhættu. Drápin munu fara fram í sumar og til stendur að selja afurðirnar til Japan þar sem á að nota kjötið í lúxus-snakk fyrir hunda. Vitnað er til orða Kristjáns Loftssonar, forstjóra Hvals, sem lýst er í greininni sem milljónamæringi og eiganda tveggja hvalveiðiskipa allt frá 6. áratuga síðustu aldar, sem segir að skipin stefni nú á haf út á næstu mánuðum eftir stopp. Í lok greinar víkur sögunni aftur að Kristjáni og háðstónninn leynir sér hvergi í hinu breska blaði þegar sagt er að Loftson hafi afskrifað náttúru- og dýraverndunarsinna sem geggjaða, hann hafi lýst hvalveiðistarfsemi sinni sem umhverfisvænni því notuð er græn orka til að bræða hvalspikið, og hvalaolía sé svo notuð til að knýja skip hans áfram:„Loftsson, who has dismisses green objectators as „crazies“, has described his whaling operation as „truly green“, citing his use of geothermal energy to generate steam needed to melt the fat from whale carcesses, and his us of whale oil as biofuel to power his ships.“ Greinin í The Sunday Times.
Illugi og Orka Energy Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira