Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 07:38 Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira
Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins hefur Stefán Þór Stefánsson tekið saman þróunina sem orðið hefur í þrístökki karla hér á landi allt frá árinu 1950. Óhætt er að segja að tölfræðin sé nokkuð sláandi og yfirburðir Vilhjálms á sviðinu hér á landi séu staðfestir. Samantektina má sjá á myndinni hér að neðan. Þar er hægt að fylgja lengsta stökki hvers árs eftir bláa línuritinu. Meðaltal tíu lengstu stökka hvers árs má svo sjá á græna línuritinu. Íslandsmet Vilhjálms frá árinu 1960, 16,70 metrar sem Austfirðingurinn setti á Laugardalsvelli, stendur enn. Síðan þá hefur enginn komist nærri meti Vilhjálms en Friðrik Þór Óskarsson úr ÍR stökk 15,29 metra árið 1979. Hingnun í stökklengdum undanfarin ár vekur athygli. Þannig hefur leiðin legið töluvert niður á við síðan FH-ingurinn Kristinn Torfason stökk 14,79 metra árið 2009. Besta stökk síðasta árs var 14,06 metrar. „Það sést greinilega hversu mikill afburða afreksmaður þú varst á þínu hæsta íþróttaskeiði," skrifar Stefán Þór í afmæliskveðju til Vilhjálms. „En það verður því miður að segajst eins og er að þróunin hefur að mestu verið niður á við frá 1979, og árið í fyrra eitt það lakasta í sögunni," segir Stefán Þór. Vilhjálmur vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Hann var fyrsti Íslendingurinn til þess að vera tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Samantekt Stefáns Þórs.Mynd/Heimasíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Enski boltinn Fleiri fréttir Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti