James Gandolfini er látinn samkvæmt TMZ fréttaveitunni. Þar segir að leikarinn hafi fengið hjartaáfall á Ítalíu í dag þar sem hann var viðstaddur kvikmyndahátíð.
Leikarinn var aðeins 51 árs gamall og varð ódauðlegur í hlutverki Sopranos í samnefndu þáttum sem voru sýndir hér á landi í áraraðir.
Gandolfini varð fyrst frægur þegar hann lék leigumorðingja í kvikmyndinni True Romance.
James Gandolfini látinn
