FIBA-menn minnast Ólafs 5. júlí 2013 11:39 Ólafur Rafnsson. Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. Ólafur var forseti evrópska körfuboltasambandsins, FIBA Europe, og þeir hafa minnst hans í dag. Slíkt hið sama gerði forseti FIBA World. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, kom þessum skilaboðum á framfæri frá samböndunum.Yvan Mainini, forseti FIBA World "Ég er mjög dapur á þessum degi og það er erfitt fyrir alla að kveðja Ólaf svona snemma. Körfuboltafjölskyldan er að missa mikilvægan og öflugan mann en þó er missir fjölskyldu hans mestur. Ólafur gegndi gífurlega mikilvægu og erfiðu starfi að leiða körfuboltafjölskylduna í Evrópu en það er allt annað en auðvelt. Körfubolti í Evrópu er gífurlega mikils metin og í öllum hornum Evrópu eru stórar körfuboltaþjóðir og að reyna sameina og leiða þær er aðeins verkefni fyrir sterkan einstakling." "Ólafur sat í stjórn FIBA og var þar mikilvægur aðili enda forsvarsmaður stærsta álfusambandsins. Þar hafði hann mikil áhrif enda öflugur einstaklingur. Það er erfitt að vera á Íslandi núna að kveðja Ólaf þar sem ég ætlaði að vera seinna í júlí hér á landi að fagna fimmtugsafmæli hans og Gerðar með honum, fjölskyldu og vinum. Allir hjá FIBA eru harmir slegnir enda var Ólafur næst yngsti stjórnarmeðlimur sambandsins.“ "Þessi öflugi maður hafði marga góða kosti og sátum við oft lengi fram á kvöld að ræða hlutina sem við áttum sameiginlega körfubolta og fjölskyldu. Við áttum gott samband og stundum vorum við ekki sammála en það skyggði aldrei á vináttu okkar. Ólafur var heiðarlegur maður og það verður erfitt að sjá fallega brosið hans ekki aftur.“Cyriel Coomans starfandi forseti FIBA EUROPE "Ólafur var virkilega góður maður og munum við öll sakna hans. Mínar bænir eru hjá fjölskyldunni hans sem hefur misst frábæran einstakling. Hlutverk Ólafs í Evrópu var gífurlega mikilvægt enda er ekki auðvelt að leiða álfu þar sem mismunandi áherslur eru um allt svæðið. Miklar körfuboltaþjóðir eru um alla Evrópu frá nyðsta odda álfunnar til þess syðsta. Ólafur vildi gera allt fyrir alla í Evrópu og hans sýn á framhaldið var afar skýrt.“ "Hann var fyrst og fremst íþróttamaður og kynntist leiknum frá öllum sjónarhornum hér á Íslandi. Körfuboltafjölskyldan sem og allur heimurinn eru að missa frábæra manneskju. Ólafur var handviss í hvaða átt körfubolti og íþróttir almennt áttu að þróast og vann hann að því ötullega. Það er erfitt fyrir mig að taka við starfi hans sem forseti FIBA Europe en ég er að leysa af mann sem vissi allt um körfubolta og það eru mörg verkefni framundan sem þarf að vinna að og leysa. Það er okkar hlutverk að halda áfram þeirri góðu vinnu sem Ólafur var byrjaður á því það er margt framundan.“ Dominos-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. Ólafur var forseti evrópska körfuboltasambandsins, FIBA Europe, og þeir hafa minnst hans í dag. Slíkt hið sama gerði forseti FIBA World. Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, kom þessum skilaboðum á framfæri frá samböndunum.Yvan Mainini, forseti FIBA World "Ég er mjög dapur á þessum degi og það er erfitt fyrir alla að kveðja Ólaf svona snemma. Körfuboltafjölskyldan er að missa mikilvægan og öflugan mann en þó er missir fjölskyldu hans mestur. Ólafur gegndi gífurlega mikilvægu og erfiðu starfi að leiða körfuboltafjölskylduna í Evrópu en það er allt annað en auðvelt. Körfubolti í Evrópu er gífurlega mikils metin og í öllum hornum Evrópu eru stórar körfuboltaþjóðir og að reyna sameina og leiða þær er aðeins verkefni fyrir sterkan einstakling." "Ólafur sat í stjórn FIBA og var þar mikilvægur aðili enda forsvarsmaður stærsta álfusambandsins. Þar hafði hann mikil áhrif enda öflugur einstaklingur. Það er erfitt að vera á Íslandi núna að kveðja Ólaf þar sem ég ætlaði að vera seinna í júlí hér á landi að fagna fimmtugsafmæli hans og Gerðar með honum, fjölskyldu og vinum. Allir hjá FIBA eru harmir slegnir enda var Ólafur næst yngsti stjórnarmeðlimur sambandsins.“ "Þessi öflugi maður hafði marga góða kosti og sátum við oft lengi fram á kvöld að ræða hlutina sem við áttum sameiginlega körfubolta og fjölskyldu. Við áttum gott samband og stundum vorum við ekki sammála en það skyggði aldrei á vináttu okkar. Ólafur var heiðarlegur maður og það verður erfitt að sjá fallega brosið hans ekki aftur.“Cyriel Coomans starfandi forseti FIBA EUROPE "Ólafur var virkilega góður maður og munum við öll sakna hans. Mínar bænir eru hjá fjölskyldunni hans sem hefur misst frábæran einstakling. Hlutverk Ólafs í Evrópu var gífurlega mikilvægt enda er ekki auðvelt að leiða álfu þar sem mismunandi áherslur eru um allt svæðið. Miklar körfuboltaþjóðir eru um alla Evrópu frá nyðsta odda álfunnar til þess syðsta. Ólafur vildi gera allt fyrir alla í Evrópu og hans sýn á framhaldið var afar skýrt.“ "Hann var fyrst og fremst íþróttamaður og kynntist leiknum frá öllum sjónarhornum hér á Íslandi. Körfuboltafjölskyldan sem og allur heimurinn eru að missa frábæra manneskju. Ólafur var handviss í hvaða átt körfubolti og íþróttir almennt áttu að þróast og vann hann að því ötullega. Það er erfitt fyrir mig að taka við starfi hans sem forseti FIBA Europe en ég er að leysa af mann sem vissi allt um körfubolta og það eru mörg verkefni framundan sem þarf að vinna að og leysa. Það er okkar hlutverk að halda áfram þeirri góðu vinnu sem Ólafur var byrjaður á því það er margt framundan.“
Dominos-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Fleiri fréttir NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti