Aníta langfyrst Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2013 16:02 Frá undankeppninni í gær. Nordicphotos/Getty Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. Aníta kom í mark á tímanum 2:02,44 og virtist varla blása úr nös. Hún brosti út að eyrum og þakkaði keppinautum sínum fyrir sprettinn. Aníta byrjaði nokkuð rólega en þegar fyrri hringurinn var tæplega hálfnaður gaf hún í. Keppinautar hennar máttu horfa á eftir Anítu sem stakk alla af þegar 200 metrar voru eftir og leit aldrei um öxl. Aníta virkaði afslöppuð þegar keppendur voru kynntir til leiks og brosti til Íslendinganna sem fylgdust með henni í stúkunni. Aníta hljóp einnig hraðast allra í undankeppninni í gær og þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið á sunnudaginn. Það ræðst hvaða átta hlauparar tryggja sig í úrslitahlaupið þegar keppni í seinni riðlinum lýkur.Uppfært klukkan 16:25: Aníta steig á línu í keppninni og var dæmd úr leik að hlaupinu loknu. Sjá hér.Uppfært klukkan 16:45: Aníta fær að keppa í úrslitum. Sjá hér. Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira
Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. Aníta kom í mark á tímanum 2:02,44 og virtist varla blása úr nös. Hún brosti út að eyrum og þakkaði keppinautum sínum fyrir sprettinn. Aníta byrjaði nokkuð rólega en þegar fyrri hringurinn var tæplega hálfnaður gaf hún í. Keppinautar hennar máttu horfa á eftir Anítu sem stakk alla af þegar 200 metrar voru eftir og leit aldrei um öxl. Aníta virkaði afslöppuð þegar keppendur voru kynntir til leiks og brosti til Íslendinganna sem fylgdust með henni í stúkunni. Aníta hljóp einnig hraðast allra í undankeppninni í gær og þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið á sunnudaginn. Það ræðst hvaða átta hlauparar tryggja sig í úrslitahlaupið þegar keppni í seinni riðlinum lýkur.Uppfært klukkan 16:25: Aníta steig á línu í keppninni og var dæmd úr leik að hlaupinu loknu. Sjá hér.Uppfært klukkan 16:45: Aníta fær að keppa í úrslitum. Sjá hér.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira